Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 50

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 50
48 BÚNAÐARRIT urðum mjólkurbúanna í verð, vegna yfirfullra mark- aða innanlands, að smjörinu einu undanskildu. Það koma þvi háværar raddir fram um það, að bændur eigi að stofna rjómabú eða smjörsamlög, er sjái um framleiðslu og dreifingu smjörsins. Undan- rennuna skuli þeir nota heimafyrir til manneldis og til skepnufóðurs. I byrjun yfirstandandi aldar, voru stofnuð allmörg rjómabú. Flestir munu vera sammála um gagn það, er þau gerðu hinni íslenzku bændastétt. Það eitt ætti því að nægja, sem hvatning til bænda, til þess að reyna aftur þessar gömlu aðferðir við mjólkurvinnslu. Hinar örðugu aðstæður hér heima, standa þó á margan hátt í vegi fyrir stofnun rjómabúa. Rjómabú þurfa sérstök hús, og allmikið af vélum og verkfærum. Stofnkostnaður rjómabús mun nema allt að 10—15 þús. króna. Fyrir fámennar og fátæk- ar sveitir er þelta mikið fé, sem bæði er oft erfitt að afla og standa straum af. Auk þess veldur flutn- ingur rjómans oft erfiðleikum, þar sem vegir eru lélegir. Smjörsamlög eru í þessu tilliti mun hentugri. Nægi- legt húsnæði fyrir starfsemi þeirra, er til í flestum sveitum landsins. Það þarf ekki að vera annað en kjallari, eða stofa á einhverju býli, sem sæmilega húsaskipan hel'ir. Aðalatriðið er að húsnæðið sé þrifalegt. Flutningur smjörs er og mun hægari heldur en ílutningur rjómans. Kaupfélag Hvammsfjarðar hefir orðið fyrst til að koma af stað smjörsamlagi. Er áhöldum öllum komið fyrir í borðsal verkamannaskála þess er kaupfélagið á í Búðardal og notar fyrir verkamenn yfir slátur- timabilið. Stærð stofunnar er hér um bil 5 X 12 álnir. Ráð- gert er að samlagið fái til samhnoðunar 3—4 smál. af srnjöri á ári, en mest verði á dag tekið á móti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.