Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 57

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 57
BÚNAÐARRIT 55 ins gengu ríkt eftir að settum reglum væri fylgt, og höfðu eftirlit með því, þar sem auðveldlega mátti leggja meira á hest, ef melurinn var vel gerður og skorinn í þurrviðri. Væri stöngin græn og skorið í votviðri var þetta nægur hestburður. Að skera mel- inn blautann þótti slæmt, þótl nauðsyn krefði á stundum. Binding á melbagga var þannig, að bandi var slegið yfir hver 3 kerfi neðan við kornaxið, þar sem stöngin var grennst og því bandi smeygt á klakk- inn. Eiginlegur sili var enginn, á líkan hátt og á öðr- um böggum. Undantekningarlaust varð axið að snúa upp, það mátti ekki verða fyrir neinu hnjaski svo kornið ekki hryndi úr og færi til ónýtis. Skurður- inn fór þannig fram að með vinstri hönd var gripið yfir stöngina og skorin sundur með verkfæri sem kallað var „Sigð“ og haldið var í hægri hendi. Sigð- in var með sama lagi og ljár á orfi. Hælar voru eng- ir, heldur haldið yfir um skaflið, sem var nálægt 60 —70 cm á lengd. Blaðið sem var nálægt 12 cm langt, var fest vandlega á skaftið. Bil á milli skafts og blaðs mátti helzl ekkert vera, væri það vildi stöngin festast þar á milli og töf verða að. Verk þetta var bæði erfitt og seinlegt. Að því leyli erfitt, að við það varð maður að vera boginn, og var því hin mesta bakraun. Að því leyti seinlegt, að þar sem melur var strjáll var ekki hægt að grípa yfir nema eina stöng í einu. Þar sem melur var þéttur mátti grípa yfir 2—4 í einu, en þó því að eins, að stöngin væri jafnliá, því aldrei mátti grípa um hana á öðrum stað, en rétt neðan við axið, því það varð undantekningarlaust að vera jafnt að ofan. Aræri það ekki, hrundi kornið úr þeim sem ofar stóðu. Auk þess var það metnaðarmál, vandvirks melskurð- armanns, að láta sitt kerfi hta sem bezt út á þennan hátt. Hve mikið maður hafði eftir daginn var mis- jafnt og fór mjög eftir flýti og vana hvers einstaklings, og eftir gæðum mellandsins. Þar sem stöngin var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.