Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 58

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 58
5(5 BÚNAÐARRIT strjál hafði maður ekki nema einn hest, þótt vanur væri, en á góðu landi 2 hesta eður meira. Á rýru landi fór allmikill tími í samanburð, því þegar hnef- inn var fullur varð að leggja hann af sér. Þegar hnef- arnir voru orðnir 3 (1 hönd) voru þeir bornir saman og þegar 6 hendur voru komnar, var enn borið sam- an og kerfið bent. 1 bendin voru liafðar melstangir, varð að velja þær úr hinum óskorna mel, voru til þess valdar Jengslu stangirnar og þær sem verst voru gerðar, og voru þær nefndar ýmsum nöfnum, svo sem matleysur eða grængálur vegna þess Jive græn- ar þær voru. Heyrt lief ég að af sumum hafi þær verið nefndar Loðhöíuð og mátti lieita að það væri réttnefni. Ekki mátti slíefa þessar stengur, heldur rífa þær upp með rótum, svo bendið væri nógu langt. í hvert bendi fóru 12 stangir, sem voru brugðnar sam- an með sérstakri aðferð. Áríðandi var að vel væ.ri hent og lierfið sem fastast, var því þjappað saman með öðru hnénu jafnframt því sem hert var á bend- inu með ljáðum höndum. Þegar talið var að nógu fast væri hert saman var snúið á hendið með snöggu átalíi og endanum brugið undir. Með því var bend- ingu lokið og lierl'ið flutt á þann hæzta stað sem fáan- legur var nærri. Sex kerfi (hestburður) voru borin saman og var þá nefnt Skrúf. Ef melur var þéttur voru stunduin horin saman 12—-18 Iterí'i ,eða 2—3 hest- ar. Þar gekk svo flutningsmaður að, batt í liagga og flutti heim. Þegar heim kom var kerfunum hlaðið upp í köst, venjulega tvöfaldar raðir, sneru öxin saman og þau varin vætu eftir föngum með torfi eður öðru sem fyrir hendi var, þar til síðar að með öllu var lokið heyskap og fyrstu réttir afstaðnar. Það fór eftir árferði á hvaða tíma varð að hyrja á melslturði. Þegar gróður byrjaði snemma á vori og sumar hafði verið þurrviðrasamt, þá ltom fyrir að skurð varð að byrja síuðustu daga ágústmánaðar, en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.