Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 59

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 59
BÚNAÐARRIT 57 venjulega var honum óhætt framundir 8. september og stundum lengur. Þegar kornið var orðið laust á stönginni þótti sjálfsagt að byrja skurð, því allt af var sú hætta fyrir hendi að stormur kæmi og hristi kornið úr ofan í sandinn. Slíkt kom oft fyrir áður skurði var lokið. Þá var sagt að melurinn væri orð- inn skekinn, hálfskekinn, eða glæskekinn, ef mestur hluti kornsins var burtu. Tiltök þótti að skera hálf- skekinn mel, en tæplega ef meira var. Alskekinn mel hirti enginn um. Þegar nauðsynlegustu störfum sumarsins var lokið, lá næst fyrir að ná korninu úr stönginni, og var það starf kallað að skaka. Til þess þurfti að velja þurr- viðrisdag og áríðandi að logn væri. Við stormkul þcyttist kornið langar leiðir. Staður sá sem þetta verk var framkvæmt á, þurfti að vera sem harðlend- astur, og halla nokkuð frá á allar hliðar, því þar átti kornið að geymast, þar til það var borið í sofnhús og kynt. Timburás var tekinn og undir báða enda hans látið eitlhvað sem hendi var næst, svo sem heylaup- ur, kassi eður því um líkt. Hæð frá jörðu var nálægt 70 cm, þó mismunandi eftir því hvort verkið átti að vinnast af fullorðnu fólki eða unglingum. Á þessu tré var svo kornið barið úr stönginni. Einum linefa lir kerfinu var skipt í tvennt, sitt í hvora hönd, og barið og hrist með báðum höndum. Þetta verk gekk mis- jafnlega fljótt, eftir þvi hve laust kornið hafði verið orðið í stönginni þegar skorið var. Væri þess kostur vegna veðráttu var kornið þurrkað nokkra daga, var það nauðsynlegt, ef skorið hafði verið í votviðri. Væri gengið frá blautu korni hitnaði i því, svo það stór- skemmdist. Gæði þess til manneldis fór eftir verk- un þess, alveg á sama liátt og um hrakið og illa verlc- að hey til skepnufóðurs. Frágangur kornsins var þannig, að því var mokað saman í aflangann lirygg, sem kallað var „Lön“ Þykktin minnir mig að væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.