Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 62

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 62
60 BÚNAÐARRIT lítt. Þolandi hitagufu. Það skiptir miklu máli, hve þurr og góður eldiviðurinn var, en þar sem þetta var oft- ast vetrarvinna, þá var ekki hægt að fá vel þurran eldivið. Ýmsu var hrennt. Þurt lyng þótti bezt, en þar sem fyrirferðarmikið eldnsneyti þurfti, þá entist það skammt, enda víða ófáanlegt. Fyrir kom það, að mel- stönginni var brennt en ekki þótti það búmannlegt. Auk þess sem melurinn var nauðsynlegur í þök á hús undir torf, þá var hann allgott fóður handa sauð- tenaði. í harðindum bruddu fullorðnir sauðir legginn af honum, en axinu sem þá var orðið kornlaust, vildi engin skepna líta við. Tvisvar til þrisvar meðan á kyndingu stóð, varð að láta eldinn dvína lítið eilt, lil þess að hræra í korninu og snúa því, þar annars hefði miskyndst, varð kyndari að skríða upp undir þak hússins til þessa verks, og var þar uppi hin versta vistarvera. Þegar kyndari taldi kornið fullkynt, var eldurinn kæfður með torfi. Því fólki sem vinna átti að verkuninni hafði verið gert aðvart og var komið þar á staðinn. Kyndari skreið uj)p á sofninn, gerði gat á melflátturnar og sópaði korninu niður um það. Rann það niður í poka, sem 2 menn, sem niðri voru héldu opnum upp undir oj)inu. Ef nægur fólksafli var á heimilinu, var oft verki kyndara þar með lokið. En á fleiri heimilum var það, að ekki var svo mannmargt, að hann varð að vera við verkunina. Tvær tunnur stóðu til- húnar, annaðhvort með hotni eða botnlausar, en þá voru þær grafnar nokkuð niður í gólfið, en hraun- liella í bolni. I þessar tunnur var korninu steypt sem allra heitustu, var í þær látið svo þær voru milli hálfs og fulls. Þeir sem troða áttu á korninu, fóru af skóm og sokkum og ytri klæðum og stigu niður í tunnurnar. Svo var heitt í þeim að lítt þolandi var, en brátt kólnaði og var þá íarið að heita sér af al- el'li við troðninginn. Var aðferðin ekki ósvipuð þvi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.