Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 67

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 67
B Ú N A Ð A R R I T (55 enginn kjarni, það voru þær sem kallaðar voru (mat- leysur) eður grængálur. Hæð stangarinnar var mis- jöfn frá V2 al. upp í 1 eða jafnvel rúmlega það. Korn var engu minna í hinni lágvöxnu. Axið var jafn- stórt, aðeins leggurinn styttri. Þótt korn úr melnum verði elcki framar notað til manneldis, þá er þó melur- inn mikils virði, ef mannafli væri, til að færa sér hann til nytja. Margir vita að kornið er eftirsótt og ágætt til sáningar við sandgræðslu. Ekki er hægt að hugsa sér betra innlent fóður handa hestum þegar það er vel verkað, mun það ekki gefa mikið eftir höfrum. Þeir voru margir, sem gáfu korn þetta uppáhalds- hestum sínum og báru þeir af öðrum hestum, hvað fjör og fallegt útlit áhrærði. Blaðkan helst græn frain að vetri, juku margir heyleng sinn með því að slá hana að venjulegum sláttartíma loknum, þegar haust var þurrviðrasamt. Vor og vetrarbeit fyrir sauðfé er þar betri en á nokkru öðru landi, en sá er þar galli á, að vegna sandbylja er það fé slöðugt í hættu, og varð opt að tjóni, þó i flestum tilfellum vegna þess, að ekki var séð um að fénaður sá væri í góðum hold- um. Hraust fé stóð af sér veðrin og lét sig ekki fenna i kaf eða hrekja. Ég heyrði sagt, að fullorðnir sauðir sem vanir voru mellandinu, hafi í verstu veðrunum legið uppi á melakollunum, hafa þannig skilið af eðlis- ávísun sinni, að þar var eklci hætta á að fenna í kaf. Dænii voru til þess, að þeir sem sáu fyrir fóður- skort sleptu laklega fóðruðu fé frá hiisi og ráku á mellöndin. Ef ekki komu illviðri fyrstu vikurnar fór allt vel, ef féð bar sig vegna megurðar. Ef sólar naut þýddi hún klakann úr sandinum, svo fénu tókst að grafa eftir grænum blöðkukólfinum og fékk í sig bata á ótrúlega skömmum tíma. Aftur á móti, ef þetla fé fékk á sig illviðri, nýkomið frá húsi, var mótstöðu- kraftur þess enginn það hrakti, eða leitaði skjóls, þar sem sandinn dreif yfir það, þó mun ]mð sjaldan hafa 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.