Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 75

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 75
BÚNAÐARRIT 73 I febr. og snemma í apríl 1936 er fénu gefið þetta meðal, og það svelt sólarhring undan og eftir inn- gjöf. Um vorið er féð hraust og þá laust við sóttar- plágu. Þá valcna þessar spurningar. Hve mikið gagn hafði fé mitt af inngjöfinni? Borgaði inngjöfin sig? Hvað borgar sig að gefa oft eða þétt inn? Er ávinn- ingur að gefa inn um leið og fénu er sleppt til fjalls? Hvenær borgar sig fyrst að gefa lömbunum? Til að reyna að svara þessum spurningum tók ég 10 gemlinga, sem ég skipti í tvo flokka jafn þunga. Öðrum flokknum gaf ég inn 30. maí 1936. 10. nóv. vigta ég svo alla gemlingana, og er ormalyfsflokkur- inn þá 6 kg þyngri en hinn. 12. des. vigta ég þá aftur. Þá eru ormalyfsgemlingarnir orðnir 10 kg þyngri, og þá gef ég þeim aftur ormalyf. Síðasta febrúar 1937 vigta ég þessa tvo hópa af veturgömlu ánum enn, og þá er ormalyfsflokkurinn orðinn 14 kg þyngri cn samanburðarflokkurinn, og hélst þessi þyngdar- munur yfir marz og apríl. 28. jan. 1937 vigta ég 12 lömb og skipti þeim í tvo jafna flokka. Öllum þessum lömbum hafði verið gefið ormalyf 12. des. 1936. I janúar og febrúar héldust flokkarnir jafn þungir. Síðasta febrúar gef ég svo öðrum flokknum inn, en hefi hinn til samanburðar. 1 apríl vigta ég svo búða flokkana. Kom þá i ljós að flokkurinn sem ekki hafði fengið inngjöf í febrúar hafði lézt um 19 kg. Að rýrnun var í þessum lömbum var sjáanlegt löngu fyrr, enda höfðu þrjú af þeim fengið skitu. Tvö þeirra læknaði ég með tóbaki, en einu þeirra sem hafði lézt um 5 kg gaf ég tvo skammta af ormalyfi og tólc það frá til að bata það. Yfir apríl- mánuð þyngdist svo þetta lamb um 6,5 kg. Þyngdar- aukinn er auðvitað ekki allur hold, en hann sýnir að lystin er komin aftur og þar með skilyrðin til að gela lekið fóðri. Mánuðina febrúar og marz stóðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.