Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 77

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 77
BÚNAÐARRIT 75 við fjárhúsin, og bera í fanginu fram á garðann heyið úr báðum. Eins og áður er sagt er vothey mun þyngra en þurrhey, það eru einu óþægindin, sem ég finn við vothey, en hagnaðurinn er mikill og margþættur. Við að hirða í vothey losnar maður við heyskaða af völdum óþurrka, vatnsflóða storma og aldrei kvikn- ar í votheyi. í votheyi held ég að minna sé af slcað- legum smáverum en í þurrheyi. Vel verkað vothey er hollara og næringarmeira fóður en samkynja þurr- hey. Hirtni og vandvirkni þarf við votheyið ef vel á að fara. Betra tel ég að hafa á því mikið farg en fergja verður á réttum tíina. I skýrslu frá Hvanneyrarskóla, mig minnir 1934— 1935, er grein um votheysgerð. Þeim sem ekki þekkja votheysgerð, ræð ég til að lesa nefnda grein og vinna eftir. Þar er sagt: „enda er talið að volheysgerðin misheppnist ef ekki sparist að minnsta kosti 15% af næringargildi fóðursins við volheysgerðina, borið sam- an við sambærilega og venjulega þurrheysverkun við góð skilyrði." Á afurðaskýrslunni sést það greinilega að ærnar eru nú á seinni árum mikið tekjurýrari en þær voru fyrir 1930. Hver er ástæðan? Sennilega eru þær marg- ar. Ein er líklega sú að féð var hér fleira á þeim árum, sem lömbin eru rýrust. Þá var hér töluvert af fóðurfé um 40 kindur. Það mun hafa meiri áhrif á vænleika fjársins en margur hyggur, hvort margt eða fátt fé er í sömu högum, sérstaklega í gróandan- um, einkum þegar landið er litið eins og hér á sér stað. Ormaveiki mun hafa færzt mikið í vöxt á ám mínum á seinni árum, og ekki grunlaust að hún hafi borizt hingað með fóðrafénu. Eftirtektarvert er það, að mest er rýrnun lambanna á mör minnst eða rétt- ara sagt engin á gæru. — Ekki get ég álitið að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.