Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 90

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 90
88 B Ú N A Ð A R R I T Yfirlitið verður þannig: 50 m af lokræsum koma á hvcrn hektara af BYLTRl mjrækt og um 00 m af skurðum koma á hektara af ALLRI mjrækt — Með þvi að láta gömlu túnin standa í stað með 29 liesta eftirtekju af lia, þá lcoma um 39 hestar á hvern hektara mjræktar að meðaltali, í stað 50—60 hesta, sem ætti að vera lág- markskrafan, miðað við nútíma þeklcingu. En þegar nú þess er gætt, að á þessu sama ára- bili, þ. e. frá 1924 til 1937, hafa rúmlega 3800 ha af túni verið sléttaðir — eða sem svarar um 94i af flatar- máli nýræktarinnar — auk þess sem bætt áburðar- hirðing og tilbúinn áburður hefir vissulega aukið eftirtekju gömlu túnanna, þá er fullvist, að afrakstur mjræktarinnar er of hátt reiknaður á 39 hcsta af hektara að meðaltali. . . Nú munu ýmsir spyrja, hvernig stendur á því að jiessar vangerðu jarðabætur hafa verið teknar út, það er að segja, verið dæmdar styrkhæfar? — Og er þá komið að atriði, sem ýmsum kann að vera við- k.væmt. En það þýðir ekkert að hlaupa i kringum heita grautinn. „Vinn það ei fyrir vinskap manns að víkja af vegi sannleikans." — Það verður að segja hverja sögu eins og hún er. Af því sem að framan er sagt, er þegar augljóst, að trúnaðarmennirnir, sem tekið hafa út jarðarbæt- urnar, hafa ekki verið starfi sínu vaxnir, þegar ör- fáir hafa verið undanskildir. En hvað skal segja? Ég tel líklegt að valdir hafi verið beztu mennirnir, sem völ var ó, en þeir beztu menn hafa ekki verið nógu margir til og eru enn elcki til. Hins vegar vil ég ekki efast um að flestir trúnaðarmennirnir hafi leyst störf sín eftir því sem þeir höfðu þekkingu til, þó dæmi kunni að vera til um hitt, að einhverjir hafi látið teygja sig lengra en dómgreind þeirra heimilaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.