Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 96

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 96
94 BÚNAÐARRIT ]Uið eilt á móti suðri. Þó er ekki æskilegt að hallinn sé mikið meiri en svo, að vatnshalli sé á yfirborðinu, þannig, að vatn setjist ekki að í pollum. Að vísu nýt- ur landið því betur sólar, sem því hallar meira á móti suðri, en með vaxandi halla verður þurrkun lands- ins dýrari, ef á annað borð, þarf að ræsa það, því þurrkunaræðarnar, hvort sem það eru lokræsi eða skurðir, verða að vera þéttari með vaxandi halla landsins. Ýmsir hafa þá skoðun, að land með litlum halla, t. d. 1 : 1000, sé óhæft með öllu til túnræktar, þvi þar seljist vatn að á yfirborði jarðar, er geti orsakað kal. Þetta er ekki á fullum rökum reist. Það er hægt að ganga þannig frá þurrkunarkerfinu og öðrum undirbúningi ræktunarinnar, að á þessu sé lítil eða engin hætta. Hitt er annað mál, að sjálfsagt er að velja hallandi land, el' þess er kostur. Eftir því útliti sem nú er, má ætla að á komandi sumri verði lítið unnið að byggingum. Sennilega verð- ur og lílið átt við að brjóta land til nýræktar, vegna þess hvað útlendur áburður er að verða dýr, auk þess sem óvíst er um innflutningsaðstöðu á áburði og sáðvörum. En verkefnið er þó nóg fyrir hendi lianda íslenzkum bændum. Nú ber að nota tímann til að Jmrrlca ræktunarlöndin. Fjöldi bænda hefir nóg verk- et'ni, nú fyrst um sinn, við að þurrka það land sem þeir þegar hafa brolið, eða þá gömlu túnin, sem frá upphafi hafa verið of blaut. — Þeir, sem hafa rækt- unarlönd sín í góðu lagi geta hins vegar tekið ný lönd fyrir til þurrkunar, svo þau verði tilbúin til vinnslu þegar lienta þykir. íslenzkir bændur! látið árið 1940 marka tímamót i jarðræktarsögu landsins, þannig, að þið nujndið samtök um að grafa eftir „gulli“ í hinum ,,gullauð- ugu“ mi'jrum okkar ágæta lands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.