Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 99

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 99
BÚNAÐARRIT 97 nágrenni hans. Hólar standa hærra, en aðrir bæir í kring, einmitt þar sem dalurinn beygir. Sér frá Hól- um um allan dalinn. Útsýnið er að vísu ekki vítt, en fagurt er það, einkum þykir þeim það, er lengi dvelja á Hólum eða í nágrenni. Dalurinn er breiður um Hóla, er þar undirlendi allmikið fram dalinn. Fjalls- hlíðarnar eru grónar alllangt uj>peflir, en fjöllin gnæfa há og tíguleg hið efra. Til hafs sér úr hlíðinni ofan við Hóla. Tel ég bæjarstæðið eitt hið fegursta hér á landi. Að vísu er víðsýni margfallt meira víða ann- arsstaðar, eins og að líkindum lætur, en si'i tign hvílir yfir Hólum, sem á fáa sína líka. Hólar eru þannig settir, að náttúran virðist hafa til þess ætlazt, að þar yrði höfuðból. Hið ujiprunalega höfuðból dals- ins er landnámsjörðin Hof, sem liggur um 3 km sunn- ar í dalnum. Þar byggði Hjalti Þórðarson fyrrstur, sem dalurinn er við kenndur. Hvenær fyrst var byggt á Hólum, veit enginn. En án efa hafa Hólar í fyrstu verið hjáleiga frá Hofi. En hér hefir farið eins og í æfintýrunum, þegar strákurinn, sem ólst uj>p í ösku- stónni og beit kol, að lokum reis á fætur, hristi af sér álagahaminn og reyndi krafta sína, þá vann hann á skömmum tíma heilt konungsríki og konungsdótt- urina með. Þannig uxu Hólar í Hjaltadal, frá því að vera vesælt hjáleigukot og náði því að verða annar höfuðstaður liinnar íslenzlcu þjóðar, um margar aldir, og er eitt helzta öndvegissetur þessa lands, enn þann dag í dag. Hólar eiga landrými mikið. Hjaltadalur allur að austanverðu, lrá Víðinesá, sem fellur í Hjaltadalsá, nokkru utan við Hóla, og allt fram í jökla og þver- dalir þeir er þar fylgja — Víðinesdalur, Hofsdalur og Héðinsdalur heyra Hólum til. Beitiland er þarna gott fyrir sauðíc og hross. Þó geta þar ekki talizt landgæði fyrir sauðfé, á við það sem þekkist í beztu sauðfjárhéruðum landsins. En grösugur er Hóla- 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.