Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 105

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 105
BÚNAÐARRIT 103 2000 krónur til þess að stofna skólabú, er hann skyldi reka á eigin ábyrgð. Skilningur manna á því, hvernig búa þyrfti að svona stofnun, var mjög lítill. Allt hjálpaðist að, illt árferði, lítill skilningur almenn- ings og mjög kröpp fjárframlög til þess að gera frumbýlingsárin erfið. Slcagfirðingar stóðu einir að skólanum, fysta árið. Næsta ár, gengu Húnvetningar í lið með þeim og síðar Eyfirðingar. Þegar þess er gætt, hversu öll aðstaða var erfið, má það heita stór- virki, sem Jósef kom í framkvæmd þau 6 ár, er hann gegndi skólastjórn þar fyrst. Þá tók við skóla og búi Hermann Jónasson, árið 1888 og sat hann á Hól- um önnur 0 ár. Þá var allt auðveldara orðið, enda gerðist Hermann stórstígur um framkvæmdir. Reisti hann skólahús mikið úr tirnbri, byggði fjárhús stór, er enn standa á Hólum og hóf túnasléttur í stórum stíl. Jósef J. Björnsson tók aftur við skólastjórn 1896 og hélt þvi starfi til 1902. Var þá mjög haldið áfram með ýmiskonar búnáðarfrarnkvæmdir, bæði umbæt- ur á engjum, túnrækt og húsábætur. Jósef J. Björns- son hefir verið skólastjóri eða kennari við Hólaskóla, meira en hálfrar aldar skeið, lét hann af embætti 1934, þá hálfáttræður að aldri. Á hann mjög mikinn þátt í endurreisn Hólastaðar. Og hefir enginn af þeim sem starfað hafa við Hólaskóla, frá því bændaskóli var settur þar á stofn, helgað Hólum krafta sína, jafn óskiptur og hann. Ber þessvegna engum jafnmikið þakklæti og virðing fyrir starf sitt, við Hólaskóla og Jósef J. Björnssyni. Jósef býr enn luii að óðali sínu, Vatnsleysu í Skagafirði, þótt kom- inn sé yfir átlrætt, og er vakandi og hugkvæmur um margt er snertir búfræði og þjóðmál almennt. Árið 1902 tók Sig urður Sigurðsson við skólastjórn á Hólum, og gengdi því starfi í 18 ár, eða til 1920. Árið 1907 tók ríkið við skólanum, af amtinu og hefir rekið skólann síðan. Sigurður var eldheitur áhuga-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.