Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 106

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 106
104 BÚNAÐARRIT maður og brautst í miklum og margvíslegum fram- kvæmdum á Hólum. Var breytt um fyrirkomulag kennslu á ýmsan hátt. Fjölgaði þá mjög nemend- um. Páll Zóphóníasson var skólastjóri á Hólum 1920 —1928. Steingrímur Steinþórsson 1928 til 1935 og Kristján Karlsson, frá 1935. Alltaf hefir verið haldið áfram að umbæta jörð og bú á ýmsan hátt. Allmiklar breytingar hafa orðið á fyrirkomulagi skólans yfir þetta tímabil, en sem ekki er tími til að koma hér frekar inn á. Til 1931 var búið rekið á kostnað og ábyrgð einstakra manna, oftast skólastjóranna. Hvað hefir þá verið gert á Hólum, þau 58 ár, sem liðin eru siðan bændaskóli var reistur þar? Hvað heíir verið gert til þess að reisa Hóla úr þeim rúst- um, sem þeir voru komnir i, og hel'ja staðinn lil forns gengis og virðingar? Ég skal með örfáum orð- um nefna hið helzta, en mjög verður að fara fljótt yfir sögu. Fátt stendur fornra bygginga á Hólum. Gamli bær- inn, biskupssetrið, er fyrir löngu jafnaður við jörðu og er búið að slétta yfir tóftirnar. Þó vita menn nokkurnveginn hvar bærinn stóð og um húsaskipun. Hin einu sýnilegu tákn hins forna bisltupsseturs eru öskuhaugar tveir, afarstórir, litlu neðar en kirkjan. í tíð séra Benedikls Vigfússonar, var byggður bær á Hólum, árið 1854. Stendur hann enn með sömu ummerkjum, að mestu, enda var hann ramger að viðum. Mun hann geta staðið lengi ennþá. Dómkirkj- an er frægast hús á Hólum, byggð um 1760, eins og áður er nefnt. Hin síðustu ár hefir verið unnið að því að klæða hana í sinn forna búning, eftir því sem unnt er. Hefir mikið áunnizt í því efni, þótt margt sé ógert, einkum að endurheimta forna gripi kirkj- unnar, sem úr landi hafa verið fluttir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.