Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 107

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 107
B Ú N A Ð A R R I T 105 Þess er áðnr getið, að Herniann Jónasson byggði skólahús mikið á Hólum, rétt eftir 1890. Hann reisti og fjárhús rammger, fyrir um 150 fjár. Slanda þau enn og eru notuð. I skólastjóratíð Sigurðar Sigurðs- sonar var hafizt handa um húsabyggingar í stærri stíl, en áður hafði þekkst. Árið 1910 var reist skóla- hús mikið úr steinsteypu og 1912 var reist leik- fimishús. Mun það í þann tíma hafa verið eitt bezta leikfimishús landsins. Þá byggði og Sigurður fjós fyrir 20 nautgripi, heyhlöðu og áburðarhús, allt úr steinsteypu. Mjög vandaðar og fullkomnar bygg- ingar á allan hátt, eftir því sem þá þekktist. Árið 1926 brann gamla skólahúsið á Hólum. Var þá hafist handa af skólasljóranum, Páli Zóphóníassyni, um að endurreisa þau. Árið 1927 var reist hús við hlið þess sem Sigurður Sigurðsson byggði 1910 og um leið var hið eldra lnis endurbætt mjög. Hús þetta er mikið hús og vandað og uppfyllir flest skilyrði, sem gerð eru lil skólahúsa nú. Þá voru og reist fjárliús yfir 200 fjár, ásamt lieyhlöðu og votheystófluin, úr sleinsleypu, mjög vönduð bygging. Mun ekki ofmælt að það séu einhver beztu fjárhús á landi liér. Árið 1931 var reist mikil bygging á brunarústum gamla skólahússins, sem brann 1926. Þar er hesthús i'yrir 14 hross, heylilaða, áburðarhús og auk þess verkfæra- geymsla fyrir vélar og verkfæri staðarins, sem ein- mitt þá voru aukin mikið, um leið og ríkið tók við rekstri skólabúsins. Hér hafa aðeins verið nefndar helztu byggingar Hólastaðar. En sleppt er að nefna allar smærri bygg- ingar og umbætur, sem fram hafa farið. í skólastjóratíð Sigurðar Sigurðssonar var hafin myndarleg trjárækt á Hólum. Trjágarður var settur á stofn heima við skólahúsið. Er þar nii birki og reyni- viður 6 m á hæð, auk margvíslegs annars trjágróð- urs og blómjurta. Þá var og girtur gróðurreitur miklu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.