Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 111

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 111
BÚNAÐARRIT 109 ar bærinn var reistur 1854, og fékk liinn nýreisti bær, J)á þetta nafn. Bær þessi er stæðilegur og getur staðið fleiri hundruð ár enn, sé honum sómi sýndur. Skólastjórinn á Hólum, sýslunefnd Skagafjarðar og Skagfirðingar allir, hafa hinn mesta áhuga fyrir þvi að hær þessi verði varðveittur fyrir ókomnar kyn- slóðir. Þar ætli að koma upp safni gamalla landbún- aðarverkfæra og búshluta, sem nú er hætt að nota, eða verða lögð niður næstu áratugi. Háværar raddir eru uppi um það, að varðveita eitthvað af gömlum torfbæjum landsins, þar sem þeir muni hverfa sem íbiíðir á næstu áratugum. Enginn staður hér á landi cr jafn sjálfkjörinn til þess að geyma slílcar minjar eins og Hólar í Hjaltadal. Kernur þar til, jöfnum höndum, forn frægð staðarins og hlutverk Hóla nú, að vera skóli og menntastofnun fyrir bændur þessa lands. Er því heitið á alla Skagfirðinga og aðra vini og velunnara Hóla að stuðla að því að þessu verði lirundið í l'ramkvæmd. Prestur hefir eltki setið á Hólum síðan um 1860. Mjög virtist það vel til fallið, að Hólar yrðu gerðir að prestssetri að nýju. Ælti það að verða talið eitt virðulegasta prestsembætti landsins að vera dóm- kirkjuprestur á Hólum. Sá prestur, er þar sæti, ætti að vera launaður svo vel, að hann gæti gefið sig við fræðiiðkunum, en jafnframt flutt fyrirlestra við skól- ann. Færi mjög vel á því að minnast á þennan hátt liins forna kirkjuveldis og tengja þá minningu við skólann á Hólum og það menningarstarf í þágu ís- lenzks landbúnaðar, sem þar er unnið að nú. Þá er og sjálfsagt að halda áfram því verki, sem svo mynd- arlega hefir verið unnið að siðustu árin, að klæða dómkirkjuna í sitt fyrra skart, eftir því sem tök eru til, svo að hún svari til helgi og frægðar staðarins. Hér hefir verið drepið á fátt eitt, sem Hólar í Hjaltada,! eiga kröfu á, að unnið sé að, hin næslu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.