Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 112

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 112
110 BÚNAÐARRIT árin. Munu Skagfirðingar standa að því seni einn maður. En Hólar tilheyra ekki Skagafirði einum. Hólar eru helgidómur allrar þjóðarinnar. Þessvegna er heitið á þjóðina alla að veita réttmætum kröfum, er að því stefna að auka veg og gengi staðarins, öflugt liðsinni. Hólar í Hjaltadal eiga merka sögu og staðurinn er frá náttúrunnar hendi einhver indælasti staður þessa lands. Það er með kynni manns af stöðum, svipað og um kynni af fólki. Sumt fólk, sem maður kynn- ist, virðist glæsilegt við fyrstu sýn, en verður þvi smærra, sem kynnin verða nánari. Aðrir vaxa við náin kynni, og svo getur farið, að í sömu persónu sameinast alll það bezta og göfugasta, sem maður þráir, óskar og vonar. Hólar eru glæsilegur staður við fyrstu sýn. En þó þekldr enginn Hóla, nema sá, er hefir dvalið þar fleiri ár. Þar er ylmur úr jörðu meiri en víðast annarsstaðar. Engan þekki ég, sem þar hefir verið heimilisfastur, að hann úr því skoði Hóla öðru vísi en sem heimili sitt. Orð- takið „Heim að Hólum“ er ekkert gjálfur, það er fram komið, vegna þeirra töfra, sem staðurinn hefir yl'ir að ráða. Alll frá fyrstu tíð, hefir miltið mannval setið á Hólum, svo að óvíst er að nokkur annar slaður hafi öðru eins á að skipa. Ég er viss um það, að hugir þeirra og fyrirhænir fylgja Hólum, allt frá Oxa, Illuga jjresti og Jóni biskupi Ögmundssyni og til þeirra er enn lifa, en hafa þó verið tengdir Hólum, um lengri eða skemmri tíma. Hugir þessara inanna munu vernda Hóla í Hjaltadal, um ókomin ár, eins og þeir hafa gert að undaniornu, svo að þar megi verða, meðan land vorl er hyggt eitt allra mesta og merkasta höl'uðból þessa lands, miðstöð verklegrar og andlegrar menningar, sem leiði þjóð vora til aukins þroska og verklegrar menningar. j
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.