Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 114

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 114
112 BÚNAÐARRIT því þunga sínum fx-á hausti til voi-s eða þyngjast litilsháttar. H;ifa þær því ekki xuisst nenia sem svax-- ar fósturþunganum. Það er því hægt að telja allar ærnar á kynbótabúunum vel fóðraðar nema á Stafa- felli og í Brekku. Á þeim bæjum er fóðrunin óaf- salcanlega slæm, þegar tillit er tekið til þess, að þessi hú eru styrkt, til þess að vera öðrum til fyrirmyndar. Fóðureyðsla er að vísu lítil á þessum búum en af- urðirnar eru líka að sama skapi lélegar eins og sjá má af slcýrslunni. Hér fæst ágætt tækifæri til þess að sjá, hvað fóðrun ein hefir að segja, til þess að auka afurðir sauðfjár, ef farið verður að fóðra Stafa- fells- og Brekkuféð svo vel, að það léttist ekki að vetrinum, því að undanfarin ár hefir það verið fóðr- að á svipaðan hátt og þetta ár, svo að þegar hefir fengizt nokkur reynsla á því, hve litlar afurðir það gefur með þeirri l'óðrun. Margir telja að víðast sunn- anlands sé ómögulegt, að fá miklar og góðar afurðir af sauðfé, vegna sumarlandsins. Ég tel víst, að xxvíða sunnanlands sé liægt að fá alveg eins miklar afurðir eftir ána að meðaltali eins og i mestu landkostasveit- um norðanlands, en um þetta atriði dæmi ég ekki i'yrr en ég er viss um, að sunnlenzku ærnar, sem not- aðar eru til samanburðar við þær norðlenzku, fái jofngott fóður, þ. e. að þær léttist ekki meira yfir veturinn en norðlenzku ærnar. Kynbótaærnar á Hrafnkelsstöðunx eru ætið vel fóðr- aðar, enda skila þær miklum arði, vel sambærilegum við það sem gott er talið norðanlands. En það eru Þingeyskar ær og þarf því að gera tilraun xneð sunn- lenzkar ær og sjá, hvað þær geta skilað miklum arði fái þær sambærilegt fóður við það, sem talið er gott á Norðurlandi. Það er afar mikilsvert að fá úr þessu skorið hið bráðasta, því að sé það fyrst og fremst slæmu vetrarfóðri að kenna, hve dilkar eru rírir víða sunnanlands, þá má kippa þessu i lag á stuttum tíma,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.