Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 115

Búnaðarrit - 01.01.1940, Page 115
BÚNAÐARRIT 113 ef vilji er fyrir hendi og er þá stór sigur unninn í íslenzkri sauðfjárrækt. Eitt athyglisvert atriði kemur í ljós, þegar borin eru saman búin á Þórustöðum og Hrafnkelsstöðum. Arður eftir á er mjög svipaður á báðum búunum og þungi ánna svipaður á báðum stöðunum, samt nokkru meiri á Hrafnkelsstöðum. Á báðum bæjunum eru ærnar vel fóðraðar yfir veturinn en þó nokkru betur á Þórustöðum. Féð á báðum stöðunum er Þingeyskt. Á Þórustöðum eru 37 tvílembdar af 63, en á Hrafn- kelsstöðum 11 af 54 en 2 ær voru geldar á hvoru bú- inu. Það eftirtektarverða er, að meðaldilkaþungi eftir á skuli ekki vera mun hærri á Þórustöðum, þar eð svona margar ær voru tvílebdar þar, samanborið við á Hrafnkellsstöðum. Þetta sýnir að undir viss- um kringumstæðum, þá getur það verið hæpinn gróði að fá rnjög margar ær tvílembdar, þótt féð sé vel fóðrað. Á Þórustöðum hagar svo til, að landþrengsli og þéttbýli er þar í kring, svo að tvílembingar vilja vill- ast frá mæðrunum strax á vorin og verða ýmist aumingjar eða farast. Svo sækir fé þar mjög heim síðari hluta sumars og liggur mikið við girðingar ofan við byggðina og þá villast enn oft lömb undan mæðrum sínum. Þetta dregur mjög úr meðaldilka- þunga eftir á að haustinu samanborið við að fé þetta væri í góðu og rúmu landi, þar sem lítið eða ekkert villist frá af lömbum. Sem betur fer eru ó- víða svipaðar kringumstæður eins og í þéttbýlinu við Eyjaf jarðarláglendið. Á skýrslu búanna er sýndur meðal kjötþungi slát- urdilkanna sem % af lifandi þunga þeirra. Það er mikils um vert að fá fallþungann sem allra mestan miðað við þunga á fæti. Fallþunginn er mestur á Svanshóli en lægstur á Hrafnkelsstöðum, en þess ber að gæta að frá engu búanna er selt hlutfallslega jafn 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.