Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 119

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 119
BÚNAÐARRIT 117 sinni röð. Þar hefir verið gerð merkileg tilraun með að rækta fjárstofn, æltaðan úr fjarlægu héraði með gerólíkum skilyrðum frá náttúrunnar hendi, frá þeim, sem féð á nú að búa við. Það hefir oft verið reynt, en með misjöfnum árangri, að flytja fé til kyn- bóta milli fjarlægra landshluta og þá oft úr land- gæðum í lélegra land, t. d. Þingeyskt fé til Suður- lands. Yfirleitt eru slíkir flutningar varasamir, eink- um ef ekki er hægt að skapa l'énu góð lífsskilyrði í hinum nýju heimlcynnum. Hrafnkelsstaðaféð er Þingeyskt að uppruna. Fyrir um 20 árum voru 10 úrvalsær keyptar norður í Bárð- ardal og Mývatnsveit, einhverjum mestu landkosta- sveitum þessa lands, og fluttar að Hrafnkelsstöðum ásamt góðum hrút. Þar eru skilyrði öll frá náttúr- unnar hendi gerólík þeim, sem kindur þessar áttu við að búa fyrir norðan. Á Hrafnkelsstöðum er sauð- land heima fremur létt, mest mýra og vallendis gróð- ur, afréttur er aftur á móti fremur góður á sunnlenzk- an mælikvarða en ekki sambærilegur við heztu afrétti á Norðurlandi og veðráttan er hin venjulega votviðra- og umhleypingasama sunnlenzka veðrátta. Féð á kynhólabúinu á Hrafnkelsstöðum hefir ætíð verið vel fóðrað og betur en gengur og gerist á Suð- urlandi. Samt hefir ekki verið dekrað við það, enda sýna fóðurskýrslur frá búinu að fóðureyðslan hefir verið hófleg a. m. k. samanborið við það, sem eytt cr í fé víða norðanlands. Búið liefir verið vel starf- rækt frá byrjun og þeirri góðu reglu fylgt að út- rýma þeim einstaklingum úr stofninum, sem ekki þrifust vel í hinum nýju heimlcynnum. Flestar Hrafnkellsstaðaærnar eru nú afkomendur þriggja ánna, sem upphaflega voru fluttar suður. Með þessu móti hefir tekizt að rækta stofn, sem þrífst vel við hin sunnlenzku skilyrði. Hrafnkelsstaðabúið hefir gefið góðan arð og hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.