Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 120

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 120
118 BÚNAÐARRIT það að jafnaði staðið fremst eða næst fremst i röð- inni af hinum styrktu fjárbúum með meðalarð eftir á. Frá engu fjárræktarbúinu hefir verið selt meira af kynbótafé en frá Hrafnkelsstöðum. Hefir mörgum reynzt það vel, þótt til séu bændur sem telja alls ekki borga sig, að blanda því í fjárstofn sinn, heldur frem- ur að nota hrúta af þessum stofni til framleiðslu sláturdilka. Hvorttveggja getur haft fullan rétt á sér, en J)eir bændur, sem setja það að fyrsta skilyrði, að féð sé þurftarlítið og lcomist af með sem minnst vetrarfóður, Jjótt það gefi Jiá minni arð, ættu ekki að blanda því í stofn sínn. Jafnbezta raun gel'ur Hrafn- kellsstaðaféð, Jjegar Jiað er blandað með hinu smáa, harðgerða og holdgóða fé af Kleifakyni, sem nú breið- ist mjög út um sumar sveitir sunnan lands, einkum í Hreppum. Fé þetta er upprunnið frá Ólafsdal en hefir breiðzt mest út frá Núpstúni í Hreppum. Hral'nkelsstaðaféð er fremur stórt og þungt, gult á haus og fótum en yfirleitt hvítt á lagðinn. Það er allvel byggt, þótt til séu veilur í Jiví. Versti galli Jiess er, að surnt af Jjví er skrokklengra en æskilegt væri. Á sunmm einstaklingum ber of mikið á háum herða- kamb og ol' þunnum brjóstkassa um og aftan við bóga. Þetta mun fyrst og fremst orsakast af því, að Hrafnkelsstaðabændur hafa ekki fyrr en nú á síðari árum tekið nægilega mikið tillit til Jjess, hvers lcrafist er l'yrir freðkjötsmarkaðinn, því að þeir eru búsettir á svæði, þar sein kjöt er framleitt fyrir innlendan markað og hefir verið flokkað eftir þyngd kropp- anna, en ekki metið eftir gæðum þeirra. En nllir eiga að stefna að því að framleiða sein hezt kjöt, jafn- framt því sem þeir reyna að fá féð sem vænst. Hrafn- kelsstaðabændum er þetta nú vel ljóst, enda hefir þeim tekizt að bæta féð að mun síðustu árin. Því miður eru fraintíðarhorfur Hrafnkelsstaðabús-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.