Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 122

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 122
120 BÚNAÐARRIT og þess gætt um fram allt, að það misgangist ekki í fóðri. Féð á Svanshóli er tæplega nógu samstætt. Það ber nokkuð á göllum hjá sumum einstaklingum þess. Malirnar á því eru yfirleitt of brattar og ekki nógu holdmiklar. Herðakamburinn er of hár á sumum einstaklingum á Svanshóli og ullin á nokkrum hluta ánna er ekki laus við rauðar illhærur. Á hinn hóginn ber mikið á góðum kostum hjá þessu fé. Það er hold- gott á bak, ærnar virðast mjólkurlagnar og dilkarn- ir reynst hafa mjög mikinn fallþunga samanborið við þyngd á fæti. Ég tel víst að hægt sé að bæta Svanshólsféð frá því sem nú er, með heppilegum hrútakaupum til kyn- bóta. Þarf þá, eins og raunar ætíð, þegar hugsað er um kynhætur, að reyna að útrýma göllunum, með því að fá í stofninn einstaklinga, sem eru lausir við þá galla, sem mest bar á í stofninum. Þegar þeir gail- ar virðast svo fara þverrandi samfara kynblöndun- inni og úrvali og kostir koma í ljós í þeirra stað, þá má oft festa þessa og aðra kosti í kyn, en samtímis útrýma huldum göllum, með nokkurri skyldleika- rækt. En þess ber alltaf að gæta, að enginn skapar kosti með skyldleikarækt, sem ekki eru til í stofn- inum, þegar skyldleikaræktin er hafin . Á Svanshóli hefir verið ræktaður nú um nokkur ár stofn af Þingeyskum uppruna, frá Jóni H. Þor- bergssyni bónda á Laxamýri. Fé þetta reynist ágæt- lega og samkvæmt skýrslum búsins gefur það meiri arð en heimaféð á Svanshóli. Enn er samt of snemmt, að kveða upp fullnaðardóm um samanburð á þessu Þingeyska fé og heimafénu. Þarf til þess fleiri ára reynslu en nú liggur fyrir. Fé frá Svanshóli hel'ir verið flutt allvíða um land- ið. Sumstaðar hefir það reynzt vel en annarsstaðar illa, t. d. í Hriflu í Suður-Þingeyjarsýslu. Þar geklc
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.