Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 125

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 125
BÚNAÐARRIT 123 Fcð á Stafafelli hefir lengi verið talið gott fé a. m. k. eftir því sem gerist í A.-Skaptafellssýslu. Það er að mestu komið út af hinu svo kallaða Norðanfé, þ. e. fé af gamla Möðrudals- og Jökuldalskyninu. En talið er að einmitt það fé hafi bætt mest fé í Austur- Skaptafellssýslu. Eftir útliti að dæma er Stafafellsféð mörgum góð- um kostum búið og það virðist mjög réttmætt að reyna að rækta það og bæta. Nú sem stendur er allt útlit fyrir að langvarandi skyldleikarækt sé farin að verða þess valdandi, að féð sé fremur tregt til af- urða. Reynsla síðustu ára sýnir, að þetta bú gefur ekki miklar afurðir eftir á að meðaltali, en það get- ur líka orsakast að einhverju leyti af of lélegu vetr- arfóðri ánna. Stafafellsféð er frítt, í meðallagi stórt, fremur þykkvaxið, hel'ir mikla kynfestu og virðist allþolið til beitar, en er yfirleitt ekki nægilega holdgott á bak og er að öllum líkindum fremur seinþroska, en það getur orsakast meðfram af skyldleikarækt. Kynbótafé hefir oft verið selt frá Stafafelli og reynst heldur vel. Á Brekku var ætlunin að rannsaka, hvort ekki væri hægt að rækta sæmilega arðsaman stofn af hinu gamla Skaptfellska fé, sem ýmsir góðir og gegnir Skaptfellingar töldu að hcfði haft marga mikilsverða kosti fram yfir það fé, sem nú er víðast ræktað í sýsl- unni. En fé þar hefir mikið verið blandað blóði við fé at' Möðrudal og Jökuldal og víðar að. Þeir töldu sum- ir eins og svo margir bændur gera oft, að allar þess- ar kynbætur ykju aðeins óhreysti fjárins og gerðu það fóðurfrekara o. s. frv. Á örfáum bæjum var cnn við líði fé af þessum upprunalega óblandaða Skapt- fellska stofni, að menn héldu. Bændum virtist þetta íe ekki falla eins fyrir ofsókn iðraormanna á árun- um áður en ormalifið var tekið lil notkunar, eins og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.