Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 126

Búnaðarrit - 01.01.1940, Side 126
124 BÚNAÐARRIT kynbætta féð. Var þetta ein mikilvæg orsölc þess að hafist var handa um ræktun þessa fjár. En það er mikið vafamál, hvort þetta fé var í raun og veru hraustara en annað fé gegn iðraormunum. Hitt get- ur eins verið, að það hafi aldrei átt þess kost að sýkjast jafn mikið af iðraormunum eins og fé bænda almennt, vegna þess að þeir bændur, sem lengst héldu i hinn gamla stofn, bjuggu yfirleitt á miklum út- beitarjörðum, þar sem fé var lítið gefið á vetrum og þá líklega einkum lítið af heyi af ræktuðu landi, sem sauðatað hafði verið borið á. Þelta gamla Skaptfellska fé er mjög Ijótt. Ærnar eru smávaxnar, nágengar og mjög þunnvaxnar með liáar herðar og brattar malir. Yfirleitt má segja að þær líli út eins og ræktað fé á ekki að vera. Þetta fé er óefað þurftarlítið og seigt beitarfé. Arður af því hefir verið lélegur, en fóðurlcostnaður hefir líka ver- ið lítill. Mikill vafi leikur á því, hvort borgi sig að rækla þennan fjárstofn. Síðustu 2 árin hefir bústjórinn á Brekku lialdið skýrslu yfir sitt heimaíe. Er það allgotl fé, sem gefur nú ekki lakari arð en Stafafellsféð. Grænavatn. Búið á Grænavatni fékk fyrst styrk til starfsemi sinnar s. 1. ár. Féð á Grænavatni er með afbrigðum vænt og arð- samt, enda hefir það um Iangt skeið verið ræktað og vel fóðrað og gengið á ágætu afréttarlandi. Það er að mestu leyli af hinu svokallaða Helluvaðskyni, sem nú er einhver bezt ræktaði fjárstofn hér á landi með tilliti lil holda. Búið á Grænavatni hefir ekki enn starfað svo lengi, að ástæða sé til þess, að fjölyrða um starfsemi þess. Frá Grænavatni hefir um langt skeið verið selt mikið af fé, einkum lambhrútum, til kynbóta. Hefir það eigi síður verið gert þessi tvö ár, sem búið hefir starfað sem kynbótabú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.