Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 132

Búnaðarrit - 01.01.1940, Síða 132
BÚNAÐARRIT Búpeningssýniiigar. Almcnningi til leiíSbeiningar vill BúnaíSarfélag íslands benda ú eftirfarandi atriði um búpeningssýningar þær, er það heldur úr- lega, samkvæmt lögum nr. 32, 8. sept. 1931, um búfjárrækt. A. Nautgripasýningar: Þær skal halda á 5 ára fresti í hverju nautgriparæktarfélagi (annarsstaðar ekki), enda liafi lilutaðeigandi svcitarstjórnir, eða nautgriparæktarfélög, sent B. í. skriflega ósk um sýningu fyrir lok marzmánaðar ár hvert. — Til verðlauna á sýningum þessum leggur rikissjóður 50 aura fyrir hvern framtalinn nautgrip á sýn- ingarsvæðinu, samkvæmt síðustu birtum búnaðarskýrslum, gegn jöfnu tillagi, útveguðu af sveitarstjórn eða nautgriparæktarfé- lagi, annarsstaðar frá. — Auk þess greiðast I. og II. verðl. á naut eingöngu úr ríkissjóði. B. Hrossasýningar: Þær skal halda í hverri sýslu landsins þriðja livert ár, enda hafi hlutaðeigandi sýslunefndir veitt fé til sýninganna og sýslu- menn tilkynnt félaginu það, ásamt kosningu sýningarstjóra og dómnefndarmanna, fyrir aprílmánaðarlok ár hvert. — Til verð- launa leggur rikissjóður 10 aura fyrir hvert framtalið liross i sýningarumdæminu, samkvæmt síðustu birtum búnaðarskýrsl- um, þó aldrci minna en 100 kr. til hverrar sýningar, gegn jöfnu framlagi úr hlutaðeigandi sýslusjóði. Auk þess greiðir rikissjóður 50 kr. til viðbótar liverjum I. verðl. stóðhcstanna. — Jafnframt héraðssýningunum skal gefa eigend- um fullorðinna stóðhesta lcost á afkvæmasýningum, samkv. nán- ari ákvæðum laga um húfjárrækt og tilheyrandi reglugerð. —- . C. Hrútasýningar: Þær skal lialda í einstökum lireppum 4. hvcrt ár, enda hafi hlut- aðcigandi sveitarstjórnir scnt félaginu skriflega ósk um sýn- ingu fyrir júlímánaðarlok ár livert. — Til lirútavcrðlauna leggur '•íkissjóður 2 aura fyrir hverja framtalda kind í hrcppnum, sam- kvæmt síðustu birtum búnaðarskýrslum, gcgn jöfnu framlagi, útveguðu af sveitarstjórn annarsstaðar frá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.