Dvöl - 01.01.1938, Side 7

Dvöl - 01.01.1938, Side 7
6. árg. 1038 1. hefti DVÖL Dvöl við áramótin Ávarp til Iesendanna Nú er lokid fimm árgöngum Dvalar. Vidtökurnar á s. I. ári hafa viða verið góöar, en samt vantar ennpá fleiri skilvisa kaupendur, pótt nú sé pá oröiö ad finna l flestum sveitum og kauptúnum landsins. Bœöi l bréfum til Dvalar og i bladagreinum ýmsra mœtra manna, liafa á síöasta ári komid fram mjög hlýleg ummæli um Dvöl, par sem m. a. 9ög- ur hennar eru taldar stœrsta og merkasta smdsagnasafn, sem til sé á íslenzku, Dvöl sé bezta tímaritiö, sem nú komi út hér á landi o. s. frv. Fyrir allan sllk- an hlýhuga pakka aöstandendur Dvalar. Pá pökkum vid ekki síöur peim körlum og konum, sem sýnt hafa vinarhug sinn til Dvalar med pvl, aö út- vega henni nýja kaupendur. Og loks pakkar Dvöl peim kaupendum, sem hafa sent henni andviróiö, án mkkunar eöa ýmiskonar fyrirhafnar, sem inn- heimta áskriftargjaldanna hefir oft í för meö sér. fíelztu aöfinnslurnar, sern Dvöl hefir fengiö á s. I. ári, eru pcer, aö papp- Ir hennar hafi ekki veriö nógu góöur — hann liafi ekjci svaraö til les- málsins. Þessar aöfinnslur, og jafnframt óskir um úrbœtur framvegis, vilja útgefendurnir taka til greina. Margir hafa látiö pess jafnframt getiö, aö peir bindi Dvöl inn, en betri pappir geröi hana pá eigulegri i bóka- skápnum. Otgáfukostnaöur hefir aukizt nokkuö síöan Dvöl fór aö koma út, einkum hefir pappir stórhœkkaö i veröi. Betri pappir eykur pvi útgáfukostn- aöinn allmikiö, en viö viljum ekki hœkka verö árgangsins. Þáö er œtlunin aö hafa Dvöl svona ódýra áfram, svo aö sem flest bók- hneigt fólk geti eignazt hana, pó aö aö paö hafi lltil peningaráö. Argang- urinn veröur pvl heldur á pessu ári haföur peim mun fœrri blaöslöur, sem nernuii hœkkun á pappír. Kaupendurnir mega pó reiöa sig á, aö hann veriöur eitthvaö d fjóröa hundraö blaöslöur, En liklega veröur horfiö aö

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.