Dvöl - 01.01.1938, Side 8
2
b V Ö L
pví rdfii, að hafa heftin heldur fœrri, og pd stœrra hvert einstakt. En fjölgi
kaupendum verulega, ver'öur Dvöl starri en ella. Pad er erfitt ad láta hana
koma út um miöhluta sumarsins, vegna pess, aö adaladstandendur hennar eiga
heima úti á landi og< eru par á sumrin.
Einn af verri ördugleikunum vid útgáfu Dvalar er pad, hve mikiö hún
hverfur í pó&pi i sumum landshlutum. Kaupendur gerdu vel, ef peir hjálp-
að« afgreiöslunni til að komast fyrir rœtur slíkra meinsemda.
Skilsemi kaupendanna viö Dvöl hefir verid dgcet úr einstökum héruöum,
en lalcari úr ödrum. Get ég trúaiö, aö hún sé í svipuöum hlutföllum og menn-
ingarústand yfirleitt á viökomandi stööum■
Nokkriri menn hér og hvar i landinu, hafa t. d. tekiö viö Dvöl allt áriö
sem kaupendur, en endursent svo hefti undir árslokin, dsamt póstkröfu, er pvl
hefir fylgt, en tekiö svo viö nœsta hefti, sem afgreiöslan hefir veriö búin
aö senda af staö, áöur en heftiö meö kröfunni hefir veriö komiö til bakai
Nokkrum slikum ómerkilegum mönnum hefir Dvöl oröiö fyrir og skulu ekki
nöfn peirra né héruö tilgreind í petta sinn, en munu veröa geymd l plöggum
Dvalar og máske birt einhvernttma siöar viö sérstök tœkifœri. Þessa menn
skortir átakanlega pá kurteisi, sem Sveinn Björnsson sendiherra gerir hér
aö umtalsefni á öörum staö. Þaö er tœpast hœgt aö fd pá til pess aö svara
bréfi, hvernig, sem aö er fariö, og peir viröast skáka í pvi skjóli, aö viö nenn-
um ekki aö vera aö lögsœkja pá um litlar fjárupphœöir, sem peim ber aö
greiöa. En spillingin í pessum efnum mun vaxandi l landinu, og eiga ýms
hin pólitlsku flokksblöö par mikla sök aö mdli.
Okkur, sem aö Dvöl stöndum, hefir aldrei dottiö l hug aö gera hana aö
fjárgróöafyrirtœki. En mér vœri ánœgja aö, ef Dvöl gceti greitt eitthvaö af
peirri skuld, sem ég er l viö litla bókasafniö heima i dalabcenum, par sem ég
ólst upp. Fyrirhöfn mln viö Dvöl er borguö, geti hún oröiö unglingum nú-
timans eitthvaö svipaö og Eimreiöin, Sunnanfari og fleiri sllk rit voru mér,
pegar pau —< / staö skólagöngunnar — voru aö koma heim í dalinn minn meö
Ijóö Þorsteins Erlingssonar, Stephans G. Stephanssonar, greinar Helga Péturas
og annaö ágœtt lestrarefni.
Dvöl hefir nokkrum sinnum birt greinar, sem döur hafa veriö lesnar l út-
varpiö. Einstöku mönnum finnst paö óparft, af pvl aö „mestöll pjóöirí‘ hafi
hlustaö d paö áöur. Dvöl mun halda áfram aö birta gott lestrarefni, pó aö
paö hafi döur veriö lesiö l útvarpiö.