Dvöl - 01.01.1938, Síða 9

Dvöl - 01.01.1938, Síða 9
DVÖL 3 Ýmislegt merkilegt fer fram hjá mjög mörgitm mönrium, pó aö páö sé les- íö i útvarpiö eirui sinni — og paö einnig peim, sem hafa aögang aö útvarps- tceki. Paö, sem mér pykir verulega ánœgjulegt aö hlusta á í útvarpi, prái ég oft aö lesa slöar, og svo mun um marga menn aöra. Reynslan nwn vera sú, aö flest paö, sem fengur er l aö heyra eöa lesa einu sinni, er ánœgjulegt aö Ieiga í bók og geta lesiö paö aftur eftir styttri eöa lengri tíma. Dvöl vill varöveita sem flest góö verömœti frá gleymsku og koma til móts viö marga pá menn, er langar til aö geyma ýmislegt, sem peim er kœrt og á erindi til almennings. Hún vill varöveita paö betur en einn lestur í útvarp gerir eöa pó aö paö sé prentaö l dagbiaöi eöa ööru pvi, sem oftast er fleygt eftir fljótlegan yfirlestur. 1 pessu ssambandi vill Dvöl pakka kcerlega ölium peim, er hafa látiö hana fá gott efni eftir sjálfa sig eöa aöra til birtingar, en pó vill hún sérstaklega pakka hinum unga, efnilega stúdent, Pórarni Guönasyni, sem Dvöl undanfarin tvö ár á meira aö pakka vinsœldir sínar og verömceti, heldur en nokkrum einum manni öörum. Verö ég pví miöur aö hryggja lesendur Dvalar meö pvi, aö vegna pess aö nú slgur á seinni hluta erfiös háskólanáms Pórarins, pá mun harui veröa aö draga starfskrafta sína aö mestu í hlé frá Dvöl, og helga pá slnu sérnámi. Gœfa Dvalar er sú, aö hann og fleiri mjög efnilegir ung- ir menn, sem stöar veröa pjóökunnir, hafa gerzt eindregnir vinir hennar og stuöningsmenn. Og paö er líka svo um okkur Dvöl, aö viö óskum ekki aö lifa lengur en meöan viö eigum aö nokkuö miklu leyti samleiö meö œskunni. Paö firmst mörgum eldri mönnum, aö afturför sé almennt meöal ungs fólks nú á dög- um, einkum i peim efnum.aö paö eigi minni hugsjónir og fómarlund, heldur en fyrir 20—40 árum siöan. Meira kapphlau p sé nú á timum eftir aö ná einhvern veg- inn peningum meö hcegu móti og lifa fyrir pá rólegu og innihaldslitlu lifi. Eitt- hvaö kann aö vera rétt l pessu. En Dvöl parf ekki undan sllku aö kvarta. Paö er margt ungt fólk vlösvegar um landiö, sem sýnt hefir Dvöl áhuga og fórn- fýsi, án vona um nokkum hagnaö fyrir sjálft sig, annan en pann, sem hver góöur drengur hefir jafnan af pvi aö styöja paö, sem honum finnst vera til um- bóta. Pó aö erfitt sé aö koma góöu timarHi nú á dögum á fastan grundvöll, pá er paö petta, sem sannfœrir mig um, aö Dvöl á aö lifa áfram — og lifir. Ein af heitustu óskum Dvalar, pegar hún hóf göngu sina, var aö eignast lesendahrlng, sem nœöi um allt landiö, og aö aöalefniö i peini hring vceri gulli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.