Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 51

Dvöl - 01.01.1938, Blaðsíða 51
D V ö L 45 Skápur almennings Sá skápurinn stóri, er stendur þar svo stöðugur úti’ við þilið, er musteri gleði og menningar, sem menn geta séð og skilið. Hann varðveitir auð, sem ekki þver, en er þó í hugann tækur, því lestrarfélagsins eign hann er og almennings geymir bækur. Sú brennandi, Ijúfa lestrarþrá, sem lögð var f Jmargan krakka, er farsældarafl, sem fólkið á svo fjöldamargt gott að þakka. Og alþýðan Ias og Iærði þá af lestrinum, sem hún unni, að hún þurfti að læra, finna og fá margt fleira* en hún átti og kunni. Frá bernsku er löngun bóka- manns til bókanna sterk og fögur. Um fjallveg má rekja feril hans, er fékk hann að láni sögur. Og hann hefir hlaupið, tifað, tölt, svo tafði* hann ei urð né lækur. Hann sandbleytu rann sem svellið fölt að sækja til lestrar bækur. En sú var þá mörgum sárust raun, þótt sæjust þeir ærið vinna, þá höfðu þeir afgangs lítil laun að leggja til bóka sinna. En þráin var heit og þörfin sveið unz þeir urðu ráðasnjallir. pá fundu þeir eina færa leið: I félagi kaupum allir! Og fjölmargri byggð til blessunar slíkt bókasafn orðið hefur. I sannleika reynt og sýnt var þar hvað samvinnan á og gefur. Og þar hefir fólkið aðgang átt að yndis- og vizku brunni. Og enn skal hann ríkan eiga þátt í alþýðumenningunni. pá vaxa mun aldarandi nýr og eflast af skápum góðum. par fegurð og auðlegð fólksins býr í fræðum, í sögu og ljóðum. pví þar, er menn bækur þekkja bezt og þvílíkir skápar standa, þar ríkir sú trú, sem má sín mest á musteri heilags anda. 27. nóv. 1937. Guðmunduc Ingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.