Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 61

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 61
D V 0 L 55 Skógareplið Eftir George R. P reedy Gamla konan reyndi að brjótast áfram með vagninn sinn, fram- hjá hermönnunum, er safnazt höfðu saman í úthverfi hins eyði- lagða þorps. Kassabákn, eins og líkkista að lögun, var bundið ofan á vagninn. Petta vakti undrun hjá her- mönnunum, það var svo kátlegt, að nokkur skyldi láta sér til hug- ar koma að grafa dauðan mann, þar sem líkin lágu eins og hrá- viði um alla Silesiu. Þeir hópuðust að þessum lura- legu líkbörum og skoruðu á gömlu konuna til einvígis, til þess að gera henni gramt í geði. Pað gladdi þá gömlu, að geta ofur- lítið blásið mæðinni. Hún nam staðar, hallaði sér upp að vagn- inum og þurrkaði framan úr sér svitann með rifnu sjalhorninu. Hún var mjög þreytuleg. Ef hún hefði ekki verið sterk eins og húðarklár, mundi hún hafa ver- ið löngu dauð úr hungri og erf- iði. Sumir hermannanna gerðu gys að henni: ,,Hvert ertu að fara, m a b e 11 e ? Hvar fékkstu þessa líkkistu? Göldrótta norn, sástu ekki í kirkjugarðinum í gæ r- kvöldi, þegar sprengikúlan skall þar niður? Par er nóg af lík- kistum, m a f o i ! Og inni í þeim góðar, gulnaðar hauskúpur, Mon zionale safnið í Neapel, en það hefir að geyma feiknin öll af lista- verkum frá Pompei. Víða þar, sem við förum, sjást þess glögg merki, hvar gert hefir verið við eftir landskjálftana, sem urðu 15 árum fyrir gosið mikla. Nú erum við stödd á Via dell Abondanza (Allsnægtagötunni). Þar er brunn- urogrennandi vatn. Brunnurinn er stórt, grófgert mannsandlit, höggv- í stein. Munnurinn spýtir ísköldu vatni. Ég halla mér fram og teyga svaladrykk af þessum vörum eins og þúsundir manna fyrir þúsund- um ára hafa gert, én steinninn, sem ég ósjálfrátt styð höndum á, er slitinn af lófum löngu liðinna kynslóða. Við yfirgefum hina dauðu borg. Við borgarhliðið lít ég til baka og sé nokkra af íbú- unum skjótast inn í hús eða yfir götu. Pað eru elðlur, hinar litlu, grænu eðlur, sem nú eru einustu íbúar þessarar borgar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.