Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 61
D V 0 L
55
Skógareplið
Eftir George R. P reedy
Gamla konan reyndi að brjótast
áfram með vagninn sinn, fram-
hjá hermönnunum, er safnazt
höfðu saman í úthverfi hins eyði-
lagða þorps. Kassabákn, eins og
líkkista að lögun, var bundið ofan
á vagninn.
Petta vakti undrun hjá her-
mönnunum, það var svo kátlegt,
að nokkur skyldi láta sér til hug-
ar koma að grafa dauðan mann,
þar sem líkin lágu eins og hrá-
viði um alla Silesiu.
Þeir hópuðust að þessum lura-
legu líkbörum og skoruðu á
gömlu konuna til einvígis, til þess
að gera henni gramt í geði. Pað
gladdi þá gömlu, að geta ofur-
lítið blásið mæðinni. Hún nam
staðar, hallaði sér upp að vagn-
inum og þurrkaði framan úr sér
svitann með rifnu sjalhorninu.
Hún var mjög þreytuleg. Ef hún
hefði ekki verið sterk eins og
húðarklár, mundi hún hafa ver-
ið löngu dauð úr hungri og erf-
iði.
Sumir hermannanna gerðu gys
að henni: ,,Hvert ertu að fara,
m a b e 11 e ? Hvar fékkstu þessa
líkkistu? Göldrótta norn, sástu
ekki í kirkjugarðinum í gæ r-
kvöldi, þegar sprengikúlan skall
þar niður? Par er nóg af lík-
kistum, m a f o i ! Og inni í þeim
góðar, gulnaðar hauskúpur, Mon
zionale safnið í Neapel, en það
hefir að geyma feiknin öll af lista-
verkum frá Pompei. Víða þar,
sem við förum, sjást þess glögg
merki, hvar gert hefir verið við
eftir landskjálftana, sem urðu 15
árum fyrir gosið mikla. Nú erum
við stödd á Via dell Abondanza
(Allsnægtagötunni). Þar er brunn-
urogrennandi vatn. Brunnurinn er
stórt, grófgert mannsandlit, höggv-
í stein. Munnurinn spýtir ísköldu
vatni. Ég halla mér fram og teyga
svaladrykk af þessum vörum eins
og þúsundir manna fyrir þúsund-
um ára hafa gert, én steinninn,
sem ég ósjálfrátt styð höndum á,
er slitinn af lófum löngu liðinna
kynslóða. Við yfirgefum hina
dauðu borg. Við borgarhliðið lít
ég til baka og sé nokkra af íbú-
unum skjótast inn í hús eða yfir
götu. Pað eru elðlur, hinar litlu,
grænu eðlur, sem nú eru einustu
íbúar þessarar borgar.