Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 74

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 74
68 b V ö L standa yfir Sveinatungufénu úti í krafsturshaga á vetrum. En við það starf hefir aukizt traustleiki og viljaþrek Kristjáns, sem hann var þekktur fyrir í Borgarfirði þegar á yngri árum. Ennþá lifa sagnirnar um .hann, þegar hann var að fara til sjóróðra á þorran- um og óð þá Hvítá, af því að hún var óreið og óferjandi, vegna roks og kraparuðnings. Heimili þeirra Guðrúnar er um- vafið blómum, skógarrunnum og öðrum yndislegum jarðargróðri í jaðri eins glæsilegasta grafreits- ins, sem til er í Ameríku. Og þá má segja, að ekki síður innan veggja „hlakki og hlæi“ heimili þeirra móti aðkomumanninum. Pegar Kristján byrjaði hérstarf sitt, voru hólarnir og hvammarnir í Skógarhæðagrafreitnum (Forest Hills Cemetery) í órækt. Og hér vann hann fyrstu árin einsamall við þröng kjör. En eftir nálega hálfrar aldar forstöðu hans fyr- ir grafreitnum, er búið að breyta óræktarhæðunum' í einn þann ynd- islegasta stað, þar sem hin list- fenga hönd mannsins og máttur moldarinnar hafa lagt saman krafta sína til þess að gera þennan víðáttumikla garð að listasafni — þar sem trjágróður og blóma- runnarnir flétta sig um vegleg minnismerki þeirra, sem hér hef- ir verið valinn hinzti hvílustaður. Á síðari árum vinna hér margir tugir verkamanna. Forstöðumað- urinn hefir nú um mörg ár ekið á milli þeirra í bifreið sinni, til þess að segja þeim fyrir verkum í hinum víðáttumikla grafreit. Þó að ferðamanninum þyki nóg um allar þær milljónir króna, sem bú- ið er að verja í Skógarhæðagarð- inn, þá er þó ekki hægt annað en að dást að þeim dugnaði og lista- smekk, sem hann ber forstöðu- manninum vitni um — og því trausti og trúnaðarstörfum, sem fjármaðurinn og fylgdarsveinninn frá Sveinatungu hefir unnið sér hjá samferðamönnunum þarna úti í Vesturheimi. Og viðtökurnar, alúðin og gest- risnin, sem breiddu faðminn á móti mér á þessu íslenzka heimili í þess- ari heillandi borg Bandaríkjanna, gleymist mér aldrei. Þessi hjón, Kristján og Guðrún, sem alin eru upp við brjóst borgfirzku öræf- anna, njóta nú góðrar aðbúðar á efri árunum við barm síns góða kjörlands í hinni fögru Duluth- borg. Það eru Kristján og menn lík- ir honum, sem hafa breytt svo áliti Vesturheimsbúa á íslending- um við viðkynninguna, að nú á síðari árum þykja það víða ágæt meðmæli þar í landi að vera Is- lendingur, eða af íslenzku bergi brotinn. V. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.