Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 83

Dvöl - 01.01.1938, Qupperneq 83
D V O L 77 A víð og dreif Siðir og hjátrú í Kína. Rithöfundurinn Carl Crow, sem er Bandaríkjamaöur, hélt fyrir all-mörg- um árum til Kína sem blaðamaður, en endirinn varð sá, að hann settist þar að, og tók þar við stjórn á aug- lýsingaskrifstofu. Nýlega hefir hann gefið út bók um daglega lífið í Kína, og heitir hún: „Fjögur hundruð milj- ónir siða“. Við Islendingar höfum nú oft og einatt séð, hvernig útlending- ar, er hingað koma, rita um tsland, og furðað á pví, hvað mikla fjarstæðu menn gætu ritað, er þó hafa viljað segja satt um okkur. Það er því víst óhætt að gera ráð fyrir, að það, sem við lesum um önnur lönd, liafi ekki alltaf við meiri rök að styðjast. En þessi bók Carl Crow, virðist rit- uð af manni, sem vel sé kunnugur, og segir hann frá ýrnsu, sem mjög er merkilegt. Eitt er það, að í Kína þyki það gersamleg óhæfa að eyðileggja atvinnu manns. Pað þyki máske ekkert að leika á hartn* í viðskiptum, og það ekki, þó að hann bíði við það veru- legt tjón. En að leika hann þannig, að hann geti ekki haldið áfram atvinnu innar er lokið, þjást menn af heimþrá eftir Afríku, þótt þeir hafi þangað aldrei komið“. Den forelskede Hare, smásagnasafn eftir Sven Fleuron, er bók, sem hljóta mun óskiptar vinsældir dýravina. Mottó hennar er: „Munnmæli segja, að á degi dómsins munum við hafa dýrahjörð annaðhvort með oss eða móti“. — Sögurnar eru tuttugu og sex talsins og fjalla allar um dýr. Þær eru skrifaðar af hinni alþekktu ást Fleurons og þekkingu á dýrum. Danski rithöfundurinn Johanne s Bucholtz sendi frá sér bókina Dr. Malthes Hus árið 1936, og á síðast Ilðnu úri framhald hennar, sem ber nafnið God lille By. — I þessum bók- um tekur hann sér fyrir hendur að lýsa dönskum smábæjum, sem mitt I sínum hversdagsleika fóstra fastmót- aðar persónur og frásagnarverða at- burði. Þessar bækur eru skeinmtileg- ar aflestrar, léttar og ljósar. Það er fjölskylda læknisins, dr. Malthe, sem bækurnar snúast einkmn um. Sorgum og gleði, athöfnum og hugðarefnuin þessarar fjölskyldu er þannig lýst, að maður er ósjálfrátt orðinn góðkunn- ingi hennar að lestrinum loknum. — En myndin af smábænum kemur okk- ur ekki með öllu ókunnugilega fyrir sjónir. Okkur mun finnast sem við þekkjum þar ýmislegt af einkennurn íslenzkra bæja, t. d. Reykjavikur. V.J,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.