Dvöl - 01.01.1938, Síða 86

Dvöl - 01.01.1938, Síða 86
80 D V ö L Kímnisögur | Um lágnættið kom maður gangandi eftir þjóðveginum og staðnæmdist við veitingahús, sem stóð utan við veg- inn og hét „Georg og drekinn“. Mað- urinn var þyrstur og þreyttur og barði að dyrum i þeim tilgangi, að kaupa sér hressingu. Ailt í einu birtist reiði- þrútið kvenmannsandlit í glugga fyr- ir öfan hann og spurði, hvað þessi djöfulgangur ætti eiginlega að þýða. Það væri komið langt fram yfir lok- unartima og á þessum tima sólarhrings léti hún ekki svo mikið sem vatns- dropa af hendi. „Hypjið yður svo í burtu,“ öskraði hún að lokum, „áður en ég siga hundunum á yður“. Maðurinn horfði á hana hinn róleg- asti, og sagði svo: „Jæja, gamla mín, en kallaðu nú á Georg fyrir mig. Mig langar til að sjá framan í hann líka.‘“ w» 1 veizlu sat ung og fögur stúlka við hlið prófessors, sem hafði orð á sér fyrir að vera all-mjög viðutan. „Þekk- ið þér mig ekki, prófessor?" sagði hún brosandi. „Munið þér ejkki, þeg- ar þér báðuð mín?" - > „Nú, já, voruð það þér?“ sagði pró- fessorinn. „Og hvernig var það, tók- uð þér mér, eða hvað?“ » wv Tveir menn sátu á knæpu og drukku all-fast. „Heyrðu, Jói,“ sagði annar, „ég er að hugsa um að kaupa þetta hóteL“ „Biddu þangað til ég er búinn að bæta á mig nokkrum snöfsum", sagði hinn, „þá skal ég selja þér það.“ w» Prestskonan Við höfum stofnað til happdrættis fyrir fátækan mann hér í sókninni. Viljið þér ekki kaupa miða? Jón í Götu: Það held ég ekki. Ég fæ ekki séð, hvað mér yrði úr fátæka manninum, ef ég ynni hann. +++ A. : Það bezta, sein þú getur gert, er að fara heim og sættast við kon- una þína. B. : Og hvað er það næst-bezta? vw Kennarinn: Hvað er sagt að sá mað- ur sé, sem talar þvert um huga sfnn? Barnið: Kurteis. vw Presturinn: Síðast, þegar ég sá yður. Óli minn, þá varð ég glaður, því að þá voruð þér ódrukkinn, en i dag ger- ið þér mig hryggan. Óli: Já, en sjáið þér nú til, prestur minn, í dag er það ég, sem á að vera glaður. +++ Maður nokkur kom inn' í sölubúð og ætlaði að kaupa loðkápu. „Þetta er nú falleg kápa,“ sagði hann við kaupmanninn, „en það elr svo hræðileg ólykt af henni, að mér er ómögulegt að hugsa til þess að kaupi hana.“ „Hvaða vitleysa," sagði kaupmaður- inn. „Þessi ólykt er alls ekki af káp->- unni. Hún er af mér sjálfum.‘“ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: _ ___ Vigfús Guðmundsson. Víkingsprent
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.