Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 3

Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 3
DYÖL 7. árg. 1939 4. hefti F'rakkinn Verðlaunasaga eftir Kolbein frá Strönd Ennþá einu sinni var Sigurður kominn til Reykjavíkur. Haustið var líka komið og síldin hætt að veiðast á Siglufirði, og Reykjavík beið eftir aurunum, sem kynnu að finnast í vösum þessa einkennilega fólks, sem eiginlega átti hvergi heima. í þetta skipti hafði hamingjan verið fremur hliðholl, og raunveru- lega var það nú svo með Sigurð Bjarnarson, að á vissan hátt var hann sparsemdarmaður, þó að hann hefði aldrei eignazt neitt, — fyrr en þá nú. Hún var því raunar alveg ný fyrir Sigurð, þessi öryggis- tilfinning, sem kemur af því að eiga fimm hundruð krónur í snotr- um bankaseðlum, vandlega geymd- ar í gömlu og slitnu veski, sem þó var ekki slitið af því, að í það hefðu komið svo miklir fjársjóðir um dag- ana. Sú var tíðin, að Sigurður Bjarn- arson hafði ekki hugsað mikið um öryggi, eða öryggisráðstafanir, hvorki fjárhagslega eða á annan hátt. En maður, sem orðinn er 38 ára gamall, er nú vanalega bú- inn að hlaupa af sér hornin, og hann getur þá heldur ekki horft með bjartsýni og andvaraleysi æskunnar á ófarinn veg. En fimm hundruð krónur eru þó alltaf fimm hundruð krónur, og þegar dagurinn er bjartur og mild- ur, og þegar þessum dularfulla lit- blæ haustsins slær á Esjuna og Akrafjall, ef horft er yfir höfnina og sjóinn, þá getur jafnvel þung- lamalegur og einmana 38 ára gam- all piparsveinn komizt í sæmilegt skap. Það hefir ef til vill verið þess vegna, að Sigurður Bjarnarson staðnæmdist fyrir framan glugga skraddarans þennan morgun. Hann hafði gengið þar framhjá nokkr- um sinnum áður og auglýsingin í glugganum hafði að sjálfsögðu verið lesin. Hugmyndin hafði virzt nokkuð sniðug í fyrstu, en siðar var hann þó búinn að ákveða með sjálfum sér, að það væri óþarfi, að það svaraði ekki kostnaði, og þar fram eftir götunum. Á þessum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.