Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 30

Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 30
268 D VOL Gnðmandur Ingi: Cdö Bjjarmaland Þeir létu í haf úr höfnum draums og Jcyrrðar, af hvitum skipum felldu leguband. Þeir völdu skáld og hetjur sér til hirðar að herja á Bjarmaland. í fjarskans dulri, fagurskyggðri móðu þeim frjálsir vindar bentu á Austurheim. í fjöru hópar hversdagsbundnir stóðu og horfðu á eftir þeim. Þá gjörði storm. Þeir stýrðu traustum greipum og stefndu í rok og drif í Austurveg. Um Hvítahaf, er sœrinn sauð á keipum var sigling frœkileg. Þeir vissu skil á veðrum, átt og degi, því varð ei fár, þótt stormur reyndi band. Þeir skyldu finna í fjarskans Austurvegi sitt fyrirheitna land. Þá bar að strönd. Þeir stigu fótum djörfum til strandhöggs þar, og föngin urðu góð. Með Gusisnautum, hcefnum œttarörvum, þeir unnu land og þjóð. Þeir sigldu heim á hvítum sigurskipum með hlut og gleði viturs afreksmanns, sem hleður far sitt auði og úrvalsgripum síns æfintýralands. Er heimaþjóð leit segl af sigrum stafa og silfurbjarmann leika um stafn og skut, þá vildu miklu fleiri farið hafa og fengið slíkan hlut. Þá ortu skáldin óð með háttum dýrum, um undralandsins gull og töframögn. Og frœgðin hljómar enn i œfintýrum og ódauðlegri sögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.