Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 37

Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 37
D VÖL 275 stóru höggin, þvl að strax á næsta ári (1932) kom á markaðinn frá honum önnur skáldsaga, Miehen tie (Vegur manns) og sigldi hrað- byri í kjölfar Silju. — Er hér á ferð- inni í nýjum búningi gamla sagan um ungan mann og tvær stúlkur, sem togast á um hann, annars- vegar persónugervingur Mammons, hinsvegar Erosar. Paavo, ungi, í- stöðulitli bóndinn fær ekki staðizt áróður systra sinna og gengur að eiga ríku stúlkuna, Anni, sem hann aldrei hefir unnað, en þá er fátæka stúlkan, Alma, sem hann ann hug- ástum, þunguð af hans völdum. Anni deyr eftir fárra missera hjónaband að afstöðnum barns- burði og barnið nokkrum mánuð- um síðar. Hinn ungi ekkjumaður lifir nú mesta reynslutímabil æfi sinnar og leiðist út í slark í ein- stæðingsskap sínum. En þá kemur Alma barnsmóðir hans, sem hann telur sér nú að eilífu glataða, hon- um til bjargar. Sögunni lýkur, þeg- ar þau eru búin að ná sínu lang- þráða takmarki og Paavo búinn að afsala sér leifunum af sínum fyrra ráðahag, auði Anni.-----Þótt sag- an sé byggð utan um örlög Paavos, hins veikgeðja, en góðviljaða, unga bónda, þá er Alma sterkasta per- sóna sögunnar, þegar mest á reyn- ir. Það verður hennar hlutverk að ryðja úr vegi síðustu torfærunum á leið þeirra til sinnar jarðnesku paradísar. Þá fyrst fá þau, hvort um sig og bæði, notið sín til fulls, þegar þvi er lokið. Menn greinir á um það, hvor sag- an sé betri, Silja eða Vegur manns, enn aðrir telja hvoruga taka hinni fram; báðar jafn góðar. En hvað sem annars má segja um þessi tvö skáldverk í heild, þá mun ekki gott að gera upp á milli þeirra staða í Silju, þar sem Sillanpaá tekst bezt upp og t. d. kaflans Heyanna í Vegi manns. Þeim kafla er ekki svo auð- velt að gleyma. Þá er komið að þeirri bókinni, er kalla mætti síðasta blaðið í þriggja laufa smáranum hans Sillanpáás, Ihmiset suviyössö (1934; Fólk á sumarnóttu). Með þessum þremur bókum ávann hann sér sæti á bekk með mestu skáldsagnahöfundum sinnar kynslóðar. Og nú hefir sú hrifningaralda, sem þær skópu, lyft honum til sætis með æðstu- prestum bókmenntanna. Fólk á sumarnóttu getur að formi til naumast talizt skáldsaga (ro- man) heldur miklu fremur ljóð í óbundnu máli; óður til hinnar heillandi, björtu, norrænu sumar- nætur. Sviðið er finnsk sveit, en gæti alveg eins verið í hverju hinna Norðurlandanna, sem er. Nöfnin ein ákvarða landið. Atburð- ir sögunnar gerast frá laugardags- síðdegi til mánudagsmorguns, í byrjun júlímánaðar. Á vegi lesand- ans verður venjulegt fólk, sem mætir hversdagslegum atburðum: Á einum bænum fæðist bóndakonu barn; á vinnustöðvum trjáfleyt- ingarmanna verður tveimur sam- verkamönnum sundurorða, afleið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.