Dvöl - 01.10.1939, Síða 48

Dvöl - 01.10.1939, Síða 48
286 DVÖL vlkja úr vegi og leyfa henni að aka áfram. Ef ljón eru hvorki hrekkjuð eða reitt til reiði, gera þau engum manni mein. Þau taka ekki meira tillit til bifreiðanna en köttur til barnaleikfanga. Garðverðir hafa oft rekizt á ljón við akvegina, nokkur skref frá bifreið, án þess að þau hreyfðu sig. Þau líta upp sem snöggvast, lötra stundum spöl- korn í burtu og leggjast rólega nið- ur. Ljónshvolpar og önnur dýra- ungviði nasa oft af bifreiðunum í nokkurra feta fjarlægð, án þess að sýna nokkurn ótta eða styggð. Slík eru áhrif friðhelginnar. Vingjarn- leg umgengni við óstýrilát villidýr vekur hjá þeim traust til mann- anna, en á hinn bóginn vekur veiðiskapur og eltingarleikur við dýrin, í því skyni að drepa þau eða særa, óstjórnlega hræðslu hjá þeim við manninn. Sum espast til reiði og reyna að verja líf sitt til síðustu stundar. Og svo segja menn að dýrin séu grimm. Hópa af zebradýrum, vatnahest- um, fílum, antilópum og mörgum öðrum villtum dýrum ber fyrir augu ferðamannanna, sem aka um þjóðgarðinn. Má svo að orði kom- ast, að alls staðar sé morandi af dýrum, smáum sem stórum, hvar sem litið er. Orð landsstjórans í Transvaal, sem hann leggur dýrunum í þjóð- garðinum í munn, eru á þessa leið: „Við, dýrin í Kriiger þjóðgarðinum, berum vitni samúð og vinsemd ykk- ar mannanna í okkar garð. Þið voruð um eitt skeið okkar skæð- ustu óvinir. Það tekur tíma að koma okkur í skilning um, að nýtt og farsælt tímabil er byrjað í sam- búð við ykkur. Misskiljið ekki traustið, sem við berum til ykkar mannanna." Friðað land er ekki leiksvið í eiginlegri merkingu þess orðs. Þar á að ríkja kyrrð og ósnortin nátt- úrufegurð. Það á að vera staður, þar sem menn bera virðingu fyrir tilverurétti fugla, ferfætlinga og jurta — staður, þar sem blóm eru ekki slitin upp, þar sem trjáplönt- ur eru gróðursettar, hjálpað til að vaxa og verndaðar fyrir eldi og öðru tjóni, þar sem skógarhöggs- maðurinn á að vera skógræktar- maður og þar sem menn virða í hvívetna tilverurétt náttúrulífsins, en spilla því hvergi. Ekkert er til svo hlægilegt, að ekki hafi einhver heimspekingur einhvern tíma sagt það. — Oliver Goldsmith. Þá er dyggðin í mestri hættu, þegar hún er talin sjálfsögð. — Basil de Sélincourt. Stærstu syndirnar eru drýgðar í hug- anum. — Oscar Wilde. Fjölgun mannkynsins nemur 50.000 á dag. Frægðin er brennipunktur alls þess misskilnings, sem safnast umhverfis nýtt nafn. Leitin — ekki þekkingin — er sú drif- fjöður, sem gerir lífið heillandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.