Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 52

Dvöl - 01.10.1939, Blaðsíða 52
290 D VÖL einu líf í augu hans. Hann tók það upp, sneri því milli handanna og rœskti sig. — Hvað er þetta? spurði hann, eins og hann byggist við að það vöeri fóstur eða kristallað árásar- gas. — Skelfiskar, svaraði ég hug- hraustur. Tollþjónninn hristi sitt embætt- islega höfuð. Orðið gaf honum ekki neinar upplýsingar. Það komu fleiri tollþjónar. Ég endurtók þetta eina orð með þrá- kelkni kvíðans, þangað til ég varð uppgefinn. Sumir þeirra fóru að rannsaka annan farangur, sem ég hafði meðferðis, og mér var skipað að sýna vegabréf mitt. — Fjand- inn hafi líka þessa skelfiska! hugs- aði ég. — Bara ég hefði tekið eitt- hvað annað en þessi uppbólgnu lindýr til að gefa. Sama hvað það hefði verið. Hitt fólkið fór í smáhópum út úr tollstöðinni. Ég stóð að lokum einn eftir. Þá kom minn feiti vin- ur í hægðum sínum með töskuna sína í hendinni. — Ja-há, sagði hann og tók glasið úr hendi tollþjónsins. Ja-há, sjáið þér til, það er botnlanginn úr manninum. Þessi herra er gam- all vinur minn, og hann fer aldrei í ferð án þess að hafa botnlangann með sér. Allir tollþjónarnir brostu ljúf- mannlega og heilsuðu með her- mannakveðju. Mér var rétt glasið með mikilli kurteisi, og ég bjó um það 1 koffortinu, en einmitt þegar ég var með sjálfum mér að fast- ráða það, að ég skyldi fleygja glas- inu út um vagngluggann, áður en við næðum rússnesku landamær- unum, þá tók ég eftir, að eitthvað var skrifað í vegabréf mitt. — Viljið þér gera svo vel að segja mér, hvað þeir skrifuðu, sagði ég við herra Nausille. — Botnlangi innfluttur, sagði hann og þrýsti hönd mína í kveðju- skyni. Svo fór ég inn í lestina til Hel- singfors og var djúpt hugsandi. Ég var lafhræddur, þegar kom að rússnesku landamærunum, en komst samt hindrunarlaust yfir þau. Ég vissi, að ég mátti ekki láta skelfiskana frá mér, því að á heim- leiðinni yrði ég að gera grein fyrir þeim. En þegar ég fann vin minn í Moskva, lét ég samt alla varúð eiga sig, þrátt fyrir allt, og fékk honum glasið. Hann horfði bros- andi á þessi blárauðu og bleikrauðu kvikindi, klappaði krukkunni, eins og það væri Krónborg, sem hann hefði á milli handanna, og var í sjöunda himni. Sælgætið var borð- að í veizlu, þar sem grammófón- fjöðrin slitnaði við annan valsinn, en ungur maður sneri plötunum í hálfan annan klukkutíma með því að ýta þeim áfram með vísifingr- inum. Hinn nýi heimur birtist min- um undrunarfullu augum í nýjum og nýjum myndum án afláts.... Ekkert var eins og það var heima, og fyrir listamann. ... Jæja, það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.