Dvöl - 01.10.1939, Síða 62

Dvöl - 01.10.1939, Síða 62
300 Ð VÖL Hin mikla skuld Ræffa flutt viff móttöku Nobelsverðlaunanna 10. des. 1909. Eftir Selmu Lagerlöf. Úr bréfi frá þýðandanum, sem er kenn- ari á Akureyri: „Herra ritstjóri! Hér með sendi ég yður í þýðingu ræðu eftir Selmu Lagerlöf. Eins og þér vitið, átti hún 80 ára afmæli 20. nóv. sl. (þ. e. 1938). Finnst mér því vel við eigandi, að „Dvöl“ minnist hennar á einhvern hátt. Þegar ég fór að líta yfir smásögur hennar, þótti mér þær flestar of langar til þess að þýða þær eða þá að þær lýstu henni ekki nógu vel. Þessi ræða varð því fyrir valinu, bæði af því að mér finnst hún lýsa Selmu vel og að mér þykir hún einkennileg og skemmtileg aflestrar.... “ Þýðandinn er beðinn velvirðingar á, að handrit þetta hefir legið nokkuð lengi hjá Dvöl. Yðar konunglegu hátignir! Herr- ar mínir og frúr! Það var fyrir nokkrum dögum, þegar ég var á ferð hingað til resiu-kirkjunni; hið kringlótta, æruverða andlit hans var afmynd- að af truflun og skelfingu. Jafnvel Anna hleypti undrandi brúnum, en svo hristi hún sína gullnu lokka og rétti á nýjan leik að Hermanni rauðu, hlýju varirnar sínar, þar sem þau sátu í Vínarskóginum, ör- ugg í skuggum trjánna. Haukur Kristjánsson þýddi. Stokkhólms með járnbrautarlest- inni. Það var komið að kvöldi. Myrkur var úti og hálfdimmt í klefanum. Samferðamenn mínir blunduðu hvor í sínu horni, og ég sat kyrr og hlustaði á hávaðann í lestinni, þar sem hún brunaði áfram eftir brautarteinunum. Meðan ég sat þarna, fór ég að hugsa um allar þær ferðir, sem ég hefi farið til Stokkhólms. Venju- lega var það með einhverja erfið- leika framundan. Ég hafði farið hingað til að taka próf, og ég kom hingað stundum með óprentuð handrit til að leita að útgefanda. Og nú var ég á leiðinni hingað til að taka á móti Nobelsverðlaunun- um. Það lá við, að mér fyndist það líka vera erfitt. Allt haustið hafði ég dvalið á mínu gamla heimili í Vermalandi í fámenni, og nú þurfti ég að koma út á meðal margra manna. Það var eins og ég væri orðin óvön öðrum mönnum í einverunni, og ég var hálf-óróleg við að hugsa til þess að þurfa að sýna mig aftur úti í heiminum. En í raun og veru var það þó svo ákaflega mikil gleði að eiga að taka við verðlaununum, og ég reyndi að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.