Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 75

Dvöl - 01.10.1939, Qupperneq 75
D VOL 313 fram gamanyrðum og meinlausri keskni til náungans. „Skratti var Jón Eyþórsson nú slappur, að hafa ekki betra veður“, en við því er ekkext að gera. „Þótt hann rigni, þótt ég digni, þótt hann lygni aldrei meir, fram skal stauta blautar brautir, buga þraut unz fjörið deyr“. Þetta hressilega kvæði Hannesar Hafstein verður hersöng- ur skíðamannanna þennan dag. Þeir smátínast út í rigninguna og halda í áttina til stökkbrautarinn- ar. Hún er orðin marauð. Vatnið streymir úr loftinu og innan stund- ar er maður orðinn gegndrepa. Leysingarvatnið og rigningar- vatnið rennur í striðum straum- um ofan á snjónum og myndar víða tjarnir og krapablár. Nokkrir rösk- ir skíðamenn byggja nýja stökk- braut úr snjó, og þar fara stökkin fram við hin hörmulegustu skil- yrði. En það er enginn tími til, fyrir gegnvota skíðamenn, að standa lengi og horfa á það. Nú er tækifæri til að vinna tvennt í einu, að halda á sér hita og skemmta sér. Það er hægt, með því að renna sér á skíðum. Ef til vill er þetta líka síðasta tækifærið að nota þennan snjó. „Þeir geta þá skolfið og skammast sín, sem skjálfa vilja; þeim er það gott“. Rennslið er að vísu ekki sem bezt, og það vekur dálítil óþægindi þess, sem fyrir verður, og hlátur hinna, ef einhver slengist ofan í krapið. En það er þó varla nokkur verri, þótt hann vökni, og hinir eru nú ekki þurrir heldur. Loks kemur bíllinn. Skíðamennirnir hrista af sér mestu bleytuna, ganga frá skíðum sínum og setjast inn í bíl. Nú byrj- ar aftur söngur og með meira fjöri en nokkru sinni fyrr. Nokkrir af farþegunum, sem fyrir eru í bílnum, líta með vanþóknun á þennan heimska, alvörulausa æskulýð og reyna að vera sem fyndnastir og illkvittnastir í hans garð. Það er nú þeirra skemmtun. Aðrir hrífast með þessu fjöri og minnast þess að hafa einu sinni verið ungir. Þeir taka undir söng- inn og þakka fyrir skemmtunina, þegar þeir stíga út. Gleðin eykst upp í galsa. Það er eins og verið sé að birgja sig upp af lífsgleði og ánægju til margra tilbreytinga- lausra daga, og miklu skipti, að nota þessa skemmtun til hins ýtr- asta. En þetta er líka fögnuður þess, sem fundið hefir „hitann í sjálfum sér og sjálfs sín kraft til að standa á mót“, þótt ofurlítið andstætt blási. Hallgrimur Jónasson kvað, þegar hann var að fara, ásamt fleirum, á báti frá austurósi Héraðsvatna á leið til Drang- eyjar: Leggjum þá frá lágri strönd, lengur má ei biða. Kallar þráin unglings önd út í bláinn víða. Kveðið í sömu ferð, í næturvolki, á heimleið: Þegar hvorki vín né vif vermir lundu slaka, finnst mér hálfgert hundalíf heila nótt að vaka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.