Dvöl - 01.10.1939, Síða 82

Dvöl - 01.10.1939, Síða 82
320 DVÖL háfa „boðið stúlku upp“ á dansleik, en hún neitaði að dansa við hann. Þá mœlti Gísli, er hann kom til sætis síns: Prá armaveldi ungmeyjar er ég hrelldur fældur. Nú er eldur æskunnar orðinn heldur kældur. Þessi vísa kvað vera eftir Steingrím Baldvinsson bónda að Nesi í Aðaldal: Meydómurinn mesta þykir hnoss á meðan hann er þetta í kringum tvítugt, en verður stundum þungur kvalakross, ef kemst hann nokkuð teljandi yfir þrítugt. Þessar tvær sláttuvísur hafa borizt til Reykjavikur eftir hagyrðinga á Austur- landi: Þótt veröld hendist endum á og öllum lendi saman, við skulum slá og við skulum slá, við skulum slá — á gaman. Og: Ólafur rær og Ólafur hlær. Ólafur værðar nýtur. Kolbeinn slær og Kolbeinn slær; Kolbeinn slær — og bítur. Gömul vísa: Auðnuslyngur einn þá hlær, annar grætur sáran, þriðji hringafold sér fær, fjórða stinga dauðans klær. Sjálfslýsing Sveins í Elivogum: Plest hef ég gleypt, en fáu’ af leift, fengið sleipt úr mörgu hlaði. Selt og keypt og stömpum steypt, stundum hleypt á tæpu vaði. Kristinn Bjarnason kvað: Enn er blóðið í mér heitt, enn er glóð í svörum. Enn er hljóðið ekki breytt, enn er Ijóð á vörum. Baldvin Halldórsson, er síðar fór til Vesturheims, átti litla stúlku utan hjóna- bands. Við hana kvað hann: Skýrleikssólar sjá má .vpttinn, sem hér bólar á. Samt í óláns akri sprottin ertu, fjólan smá. Sléttubandavísa eftir Kr. Sæmundsson: Svalur Frosti kyssir kinn, kelur brostin stráin. Dalur lostinn syrgir sinn sumar-kostinn dáinn. Heimslystarvísa, mun vera ort af presti: Renna fleyi um reiðan sjá, ríða eins og gapi, þjóra og dufla þernum hjá — það er mér að skapi. Þessi vísa var ort í haust í tilefni af útkomu ljóðabókarinnar „Skriðuföll" eftir Guðm. Geirdal: Liggja rotuð leirskáld öll, líkin bíða í valnum. Það voru skaðleg skriðuföll, sem skullu úr Geiradalnum. Haraldur Zóphóníasson kveður: Bar ég forðum betra geð — blíðu skorðast arður — Ég er orðinn árum með eins og norðangarður. Verður lifið unun ein, ofið geislabaugum, þegar ástin himinhrein hlær í tryggum augum. Mínum lífs á leið'um skín ljósið bjarta, skæra. Mér er heilög minning þín, mærin hjartakæra. Tjarnir frjósa, haustsins hlær héla á rós og stráum. Norðurljósin loga skær lofts á ósi bláum. Annar höfundur kveður: Yfir harma sollinn sjá sé ég bjarma af vonum, meðan varmann finn ég frá fyrstu armlögonum. Lífsreynsla. Þessi visa er talin vera ein síðasta vísa Einars Benediktssonar: Gengi er valt þar fé er falt, fagna skalt í hljóði. Hitt kom alltaf hundraðfalt, sem hjartað galt úr sjóði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.