Dvöl - 01.01.1942, Síða 7

Dvöl - 01.01.1942, Síða 7
‘lanúar-mars 1042 10. árganpur . 1. hefti Eftir orrn§tnna Eftir Jacinto Octavio Picón Jón Helgnaon þýddi I. 1 EINU AUSTURHÉRAÐI Frakk- J lands var glæsilegt landsetur í ævagömlum skógi, umlukt þykkum múrveggjum. Það var alllangt frá þjóð- veginum og einsýnt, að sá, sem þar bjó, kaus sér kyrrð og einveru. Kringum húsið var vanhirtur og afræktur garður, sem líktist mest villiskógi. Trén teygðu greinar sín- ar út yfir garðmúrinn, og þroska- miklar rótarhnyðjur höfðu aflagað gangstígana. Skriðrunnarnir voru eins og flækjur í vaxtarmiklu grasinu, svo að örðugt var að feta á milli þeirra. Lækur liðaðist með fábreytilegum nið'i um garðinn, milli gildra trjábola. Dökkar lauf- hvirfingar spegluðust í dálítilli tjörn, sem nú hafði breytzt í lón við steinahrúgurnar, er eitt sinn höfðu verið þar til prýðis. Við ann- an enda tjarnarinnar lá gamall og fúinn Feneyjabátur, grafinn að hálfu leyti í leir og kafinn grænu grasi. Harðgerðar bergfléttur höfðu þakið veggi hússins, seilzt eftir hverri örðu og læst sig milli steina og tígla, og fram af veggbrúnun- um héngu langir skúfar, sem sveifl- uðust til og frá í golunni. Þar, sem blómabeðin skyldu vera, lá gras í legum, og í stað rósarunna óx villikjarr. Eilífðarblómin höfðu þokað fyrir þistlum, og nú greri þar krossmyrta, er áður uxu fagrar ilmjurtir. Mjór stígur, sem lá frá garðshliðinu að húsinu, var troðinn af sífelldri umferð, en í sprungum og skorum á steinþrepunum við fordyrið hafði grænn og silki- mjúkur mosi tekið sér bólfestu. Tvær marmarastyttur höfðu áður fyrr staðið á stöplum á hand- riðinu, en nú var aðeins önnur þeirra kyrr á stalli sínum. Hin hafði fallið niður og sokkið til hálfs í jörðu. Bolurinn var orðinn skellóttur eftir regn himins og skin sólar, ýmist grár eða gulur. í hús- inu var stór forsalur, opinn til lofts, og var gosbrunnur í honum miðjum. Við vatnsskálina óx ill- gresi, er náð hafði stuðningi af járngrindum, sem kringum hana
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.