Dvöl - 01.01.1942, Qupperneq 38

Dvöl - 01.01.1942, Qupperneq 38
32 D VÖL Snækollur var makkamikill, kjálkagildur, hár á herðakamb- inn og breiður á lendina. Pax og tagl var mikið og þykkt. Það var ekki hægt að segja, að hann væri fallegur. En þegar búið var að leggja á hann hnakkinn, hefta hann með leðurhafti og járna hann með skeifum, sem Þorgrím- ur hafði sjálfur slegið, en niður úr þeim voru skaflar til þess að hesturinn fótaði sig betur á klöpp- um og ís, þá brann eldur úr aug- um Snækolls, sem varaði ókunn- uga við að koma of nærri honum. Þannig var þessi uppáhalds- gripur Þorgríms, sem óþarflega oft bölvaði sér upp á það, að hest- urinn hans hefði verið fullboð- legur handa Gretti, Njáli og Víga- Glúmi. Með þá fullyrðingu á vör- unum steig Þorgrímur á bak og þeysti út yfir hraunbreiðuna, svo að gneistaél spratt undan hófum Snækolls. Svo gerði Þorgrímur há- an smell með svipunni, stöðvaði hestinn með einu handtaki, sat teinréttur í söðli og sperrti fæt- urnar út í loftið eins og allir hestamenn gera, þegar þeir verða þess varir, að þeim er veitt eftir- tekt. Mest af öllu langaði Þorgrím til þess að fara yfir Vatnajökul, ís- auðnina miklu, sem liggur milli efsta hluta Rangárvalla og austur- strandarinnar hjá Berufirði. Það höfðu ýmsir ferðazt um ó- byggðirnar og yfir jökla, eins og hinar geysilega víðáttumiklu ís- breiður íslenzka hálendisins eru kallaðar, en til þessa dags hafði enginn ráðizt í að fara yfir Vatna- jökul. Þessi hugmynd var sífellt í huga Þorgríms, þegar hann fór al- einn á sumrin að heiman til Reykjavíkur og þaðan til Krísu- víkur, og þegar hann þrammaði yfir hraunbreiðurnar eða fór um beitilandið, þar sem birki og smá- vaxinn fjalldrapi óx; það eru skógartré íslands, fá fet á hæð. Á löngum, dimmum vetrarkvöld- unum gat hann ekki heldur rekið þessa hugsun frá sér. Menn hlógu að honum, eins og menn hlæja venjulega að þeim, sem eiga ein- hverja hugsjón, og kölluðu hann Þorgrím Vatnajökul, berserkinn á Rangárvöllum eða annað þess háttar. En enginn þorði að segja slíkt svo Þorgrímur heyrði, því að hann var bráður í lund og gjarn á að grípa til sveðjunnar miklu, sem hann notaði við hvalskurð- inn. Að minnsta kosti myndi hann etja Snækolli á hest þess, er slíkt sagði eða vogaði að draga dár að honum, eins og hann væri atmað- ur í einhverju hestaati fornsagn- anna, og þá væri tilviljun, ef hest- ur sá, er Snækollur fengizt við, slyppi ómeiddur. Víst var maðurinn forneskju- legur og óeðlilega sterklega vax- inn, að þótt hefði í Englandi. En á íslandi er öll tiltektarsemi um líkamsvöxt og göngulag ó- þekkt. En samlandar hans kölluðu hann ofurhuga og vitfirring í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.