Dvöl - 01.01.1942, Side 61

Dvöl - 01.01.1942, Side 61
OVÖL 55 Dranmnr prestslns Eltir ISoga B|arna8on Gunnlaugur Pétursson þýddi I. RESTURINN sat í skrifstofu sinni. Þangað hafði hann far- ið, þegar konan hans gekk til náða, þreytt eftir annir dagsins. Þessi dagur hafði verið henni erfiður, eins og allir aðrir sunnudagar. Hún varð að taka á móti öllum þeim fjölda gesta, sem að garði bar, og sjá um matinn, auk starfs- ins í kirkjunni, og hún tók drjúg- an þátt í því. En hún var ánægð í anda, þótt hún væri þreytt líkam- lega, og naut nú hinnar náttúr- legu og fullkomnu endurnæring- ar á svæfli sínum. En presturinn hafði ekki sömu sögu að segja. Hann var undarlega vansæll og kvíðandi. Hann hafði flutt tvær messur í dag, eins og venjulega, yfir sömu áheyrendum og sama dag í fyrra, að heita mátti. Sjálfur hafði hann ekki leyst sitt hlutverk verr af hendi en venjulega. Ræðuefnið var hentugt og ræðurnar snjallar og vel hugs- aðar. Þó fannst honum, innra með sér, að boðskapur hans hefði farið fyrir ofan garð og neðan hjá mest- um hluta safnaðarins. Presturinn undraðist þetta, og það angraði hann. Mörg þótt andstæð mæði spor, meina- ei granda fléttur. Meðan andinn á sér vor allur vandi er léttur. * Ungur maður, sem lesendum Dvalar er nokkuð kunnur, en ekki vill láta rétts nafns getið að þessu sinni, heldur kallar sig Þjóstólf úr Stöpli, kvað þessa vísu: Dug mig brestur. Daufur, sljór, dreg ég flest á langinn. Lítið nesti og skakkir skór skópu lestaganginn. * Húnvetnsk stúlka, Guðrún Benónýs- dóttir, kveður: Kemur biðill. Hæ, hæ, hæ! Húrra! Ég verð kona. — Snýr við aftur. Æ, æ, æ. Alltaf fer það svona. * ÞormóSur Pálsson, einnig Húnvetning- ur að ætt, kvað: Eg hef þyrstur „kelað", kysst, kvenna misst og notið, og af kvistum eplin hrist eftir fyrsta skotið. * Helgi Sœmundsson orti: Ég þekki snót með hvelfdan, bjartan barm og bros, er heillar draumamann til sín. Ég tengi mína sorg við hennar harm, og hennar farsæld verður gleði mín

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.