Dvöl - 01.01.1942, Síða 61

Dvöl - 01.01.1942, Síða 61
OVÖL 55 Dranmnr prestslns Eltir ISoga B|arna8on Gunnlaugur Pétursson þýddi I. RESTURINN sat í skrifstofu sinni. Þangað hafði hann far- ið, þegar konan hans gekk til náða, þreytt eftir annir dagsins. Þessi dagur hafði verið henni erfiður, eins og allir aðrir sunnudagar. Hún varð að taka á móti öllum þeim fjölda gesta, sem að garði bar, og sjá um matinn, auk starfs- ins í kirkjunni, og hún tók drjúg- an þátt í því. En hún var ánægð í anda, þótt hún væri þreytt líkam- lega, og naut nú hinnar náttúr- legu og fullkomnu endurnæring- ar á svæfli sínum. En presturinn hafði ekki sömu sögu að segja. Hann var undarlega vansæll og kvíðandi. Hann hafði flutt tvær messur í dag, eins og venjulega, yfir sömu áheyrendum og sama dag í fyrra, að heita mátti. Sjálfur hafði hann ekki leyst sitt hlutverk verr af hendi en venjulega. Ræðuefnið var hentugt og ræðurnar snjallar og vel hugs- aðar. Þó fannst honum, innra með sér, að boðskapur hans hefði farið fyrir ofan garð og neðan hjá mest- um hluta safnaðarins. Presturinn undraðist þetta, og það angraði hann. Mörg þótt andstæð mæði spor, meina- ei granda fléttur. Meðan andinn á sér vor allur vandi er léttur. * Ungur maður, sem lesendum Dvalar er nokkuð kunnur, en ekki vill láta rétts nafns getið að þessu sinni, heldur kallar sig Þjóstólf úr Stöpli, kvað þessa vísu: Dug mig brestur. Daufur, sljór, dreg ég flest á langinn. Lítið nesti og skakkir skór skópu lestaganginn. * Húnvetnsk stúlka, Guðrún Benónýs- dóttir, kveður: Kemur biðill. Hæ, hæ, hæ! Húrra! Ég verð kona. — Snýr við aftur. Æ, æ, æ. Alltaf fer það svona. * ÞormóSur Pálsson, einnig Húnvetning- ur að ætt, kvað: Eg hef þyrstur „kelað", kysst, kvenna misst og notið, og af kvistum eplin hrist eftir fyrsta skotið. * Helgi Sœmundsson orti: Ég þekki snót með hvelfdan, bjartan barm og bros, er heillar draumamann til sín. Ég tengi mína sorg við hennar harm, og hennar farsæld verður gleði mín
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.