Dvöl - 01.01.1943, Qupperneq 20

Dvöl - 01.01.1943, Qupperneq 20
18 um, sem vönum embættismanni, gat hann ekki grunað neinn. Allar á,stæður fyrir slíku hermdarverki sýndust víðsfjarri. Enginn gat hagnazt á því, og óvini átti hann enga. Það var því ekki annað fyrir hendi, en finna upp og gefa út — ekki opinberlega þó — ástæðuna til sjálfsmorðsins. Það kvað hafa tekizt, fólki verður aldrei skota- skuld úr því að gefa skýringar á dularfullum viðburðum, skýringar, sem það sjálft tekur gildar. Hverj- ar þær voru, man ég ekki, ef ég hefi þá yfirleitt heyrt þær. Það var annað mikilsverðara atriði í sögu sýslumannshj ónanna. Sama daginn og ég kom, en það var. daginn eftir jarðarförina, hafði kona hins látna (auðvitað góðkunningjakona sýslumanns- hjónanna) komið i skrifstofu sýsl- unnar og skýrt frá því undir votta, að hún hefði gefið manni sínum inn eitur og væri völd að dauða hans. Þetta kom eins og reiðarslag yf- ir hið ljúfmannlega yfirvald, svo að það var ekki nema von, að hon- um fyndist ég sækja illa að sér. Það varð ekki komizt hjá því að hafa konuna í gæzluvarðhaldi meðan á rannsókn málsins stóð, og þar sat hún nú. Yfirvaldið trúði henni bersýni- lega ekki, ástæður hennar fyrir þessum glæp voru léttvægar og illa grundaðar. Hún kvaðst hafa framiö verknaðinn af hatri til manns síns, en það þótti harla DVÖI ótrúlegt, af því sem menn vissu bezt um sambúð þeirra, og hatur þarf ekki óumflýjanlega að liafa morð í för með sér. Auk þess gat hún enga fullnægjandi grein geit fyrir því, hvar hún hefði fengið eitrið. Við þetta sat, þegar ég skjökti inn dalinn á þeim brúna og hugs- aði um það, hve miklu betri og heiðarlegri dauðdagi það hlyti að vera að drekka striknínblöndu, heldur en láta þetta hrossskrímsli hjakka úr sér tóruna. Á heimleið minni úr ferðalag- inu, sem bæði var erfitt og leiðin- legt, kom ég aftur til sýslumanns- hjónanna og gisti þar eina nótt á ný. Næsta morgun fór ég suður með skipi og endaði þannig harm- saga okkar Brúns. Þá var einnlg lokið harmsögu þeirri, er hjónin höfðu sagt mér upphafið á fyrir nokkrum dögum. Ég fékk að heyra síðasta þáttinn yfir móttökukaff- inu. Ertu búinn að hengja morðingj- ann? spurði ég og viðhafði hið kaldranalega orðbragð, sem þetta orðumprúða ljúfmenni tók alltaf vel upp fyrir mér og fékkst aldrei til að líta öðruvísi á, en sem einka- form mitt á tilfinningasemi, þótt ég alltof oft hefði gefið honum ástæðu til að halda annað. Hjónin hlógu eins og gegn vilja sínum að óviðeigandi fyndni. Það fór allt vel, sagði hann. Það er bezt að við segjum honum sög- una.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.