Dvöl - 01.01.1943, Page 22

Dvöl - 01.01.1943, Page 22
20 DVÖL væri hægt að sanna gegn játn- ingu hennar, að maðurinn hefði ráðið sig sjálfur af dögum. Fyrst kvaðst hann ekki trúa því, en ég lézt vita betur. Það var auðvitað ekki alveg heiðarlegt, en það hreif. Hann tók að spyrja mig, hvort hún mundi sleppa, ef upplýstist, að maður hennar hefði fengið eitr- ið, en ekki hún, gat ekki verið, að hún hefði náð því hjá honum? Það var auðvitað ekki óhugsandi, en ég fann, að maðurinn leyndi ein- hverju. Ég lagði því áherzlu á, að hún mundi hafa sagt hið sanna um hvar hún hefði komizt yfir eitrið, fyrst hún játaði að hafa myrt manninn. Þá fór hann til sýslumannsins og gerði þá játn- ingu, að hann hefði látið hinn látna hafa eitrið kvöldið, sem hann dó. Hann fékk það vitanlega undir fölsku yfirskini, lyfsalanum datt ekki í hug, að hann ætlaði að misnota það, hann trúði blátt á- fram vini sínum. Var þetta svo nokkur sönnun fyrir því, að kerlingin hefði ekki drepið manninn? spurði ég. Hjónin voru hætt að brosa að orðbragði mínu, en í þess stað fékk ég meira kaffi. Já, greip sýslumaður fram í. Ég sagði ekkjunni, að ég gæti ekki tekið trúanlegar staðhæfingar hennar um það, hvar hún hefði fengið eitrið, og benti henni á, að bezt væri fyrir hana að segja all- an sannleikann,enn gæti hún tekið aftur játningu sína eða sagt ná- kvæmlega frá, hvar hún hefði fengið eitrið og gert ítarlega grein fyrir, hvers vegna hún hefði unn- ið þetta óhappaverk. Yrði hún sýknuð einungis vegna þess, að rétturinn vantreysti játningu hennar, mundi hún verða að þola mikið undir áliti almennings. Jafnframt spurði ég, hvort strikn- ín hefði nokkurn tíma verið til á heimilinu, maður hennar átt það, eða annar. Þá kom hún með nýja útgáfu: maður hennar átti eitrið, hún náði því frá honum. Aðspurð, hvenær. Daginn, sem hann dó. Á hvaða tíma dags? Fyrir hádegi, meðan hann var í skrifstofunni. Hvar geymdi hún það? í herbergi sínu, þar til um kvöld- ið, er hún færði honum vatn að drekka, sem hún hafði blandað eitrinu. Þá var lesinn upp fyrir henni framburður lyfsalans um að mað- ur hennar hefði fengið eitrið rétt fyrir klukkan sjö kvöldið, sem hann andaðist. Hverju laug hún þá? spurði ég. Þá var öllu lokið, hún tók aftur játningu sína, og það reyndist ó- kleift að sanna á hana þennan glæp, ef hún ekki meðgekk hann af frjálsum vilja. Og þá létti þér, þegar fiskurinn slapp af önglinum, mikil er mann- úð þín. Ég held ég hefði notað mér játninguna til þess að hengja hana, eða hvað það nú er, sem við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.