Dvöl - 01.01.1943, Síða 26

Dvöl - 01.01.1943, Síða 26
24 DVOL Mamileg' nattiira líftii Klijs Ilavies Leifur flarald9son þýddi Ó AÐ CATTÍ fyndi, að Dan ökumaður var skapaður fyrir hana, valdi hún samt að lokum Selwyn; hann var fisksali í litlum markaðsbæ í tíu kílómetra fjar- lægð. Það var ekki trútt um, að henni þætti fagurskapaður lík- ami sinn, mjúkir kálfarnir, gljá- andi, gula hárið og munnurinn með mjallhvítar tennurnar verð- skulda eitthvað betra en fornlega kotbæinn hans Dans í einmana- legum skógarjaðri, þar sem daun- illt var af músaþef og sagga. Kvöldið, sem henni snerist hugur, fór hún heim til Dans, sem verið hafði aleinn í kotbænum síðan foreldrar hans dóu, og kallaði til hans utan af hlaðinu, gegnum opinn gluggann: „KomdU' hingað út, silakeppur, og hlj>ddu á mál hefðarkonu!" Þegar hann rak stórt kónganef- ið út úr gættinni, hélt hún áfram: „Láttu mig fá ísaumuðu ábreið- una, sem ég saumaði í í fyrravet- ur. Þú og ég verðum aldrei hjón, skarfurinn þinn! Eftir mánuð giftist ég Selwyn fisksala, máttu vita!“ Og um leið gaf hún hon- um léttan selbita. Dan, sem var dökkur á hár og hörund, eins og Tatari, glennti upp gul augun. Fast- við bæjar- dyrnar var tunna með rigningar- vatni. í eldingarflýti sökkti hann pönnu í vatnið og skvetti því yfir hana. Hún hopaði, en varð of sein. „Snautaðu burtu og gifztu þeim spænis honum í allri þeirra sam- búð. Þetta er hefnd hennar, hún ætlar að eyðileggja síðasta hlut- verk hans — meistaraverkið, og fá sjálf uppreisn áhorfendanna, sem aldrei höfðu séð hana öðru vísi en í skugga af leiklist hans? Pfuhh!? Ég sneri mér að sýslu- manninum, þessu trausta ljúf- menni, sem var jafn laust við meinlokur og heilabrot. Hvað er nú um réttvísina? Konan er morð- ingi, hún hefir drepið í hugsun — hefir sýnilega viljað margdrepa manninn, en orðið of sein að framkvæma það. Réttvísin hegnir aðeins fyrir verknað en ekki hugrenningar, og þess vegna getur hún refsað þér fyrir meiðyrði um konuna, þótt hugrenningar þínar séu ekki í samræmi við þau. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.