Dvöl - 01.01.1943, Page 36

Dvöl - 01.01.1943, Page 36
34 D VÖL Við landamærin. Snemma næsta morgun tek ég mér far með járnbrautarlest, sem á áætlun suður yfir landamærin. Að klukkutíma liðnum staðnæm- ist lestin við landamærastöðina í Paddeborg. Allir fara út úr vögn- unum, og hver með sína hand- tösku. Vagnarnir renna gegnum tollstöðina og bíða fólksins hand- an landamæranna. Tollþjónarnir skoða í töskurnar og fólkið gengur gegnum húsið og þyrpist aftur upp í vagnana. Ég stend einn eftir. Tollþjónarnir tala eitthvað saman í hálfum hljóðum. Þeir halda víst, að ég hafi týnt vegabréfinu mínu. Einn þeirra kemur beint til mín og segir, að ég megi gjarna fara yfir til Þýzkalands, ef ég komi aft- ur með kvöldlestinni. Ég vil ekki hætta á það. Vel gat það orðið mér dýrt spaug, þegar ég kæmi aftur að sunnan vegabréfslaus. Ég geng út fyrir þorpið á leið til Þýzkalands. Brátt rek ég mig á varðmann, er stendur þar með korða við hlið og byssu um öxl. Ég spurði hann hvar landamærin væru. Hann fylgir mér að stórum steini, sem reistur var þar líkt og leiðarmerki meðfram veginum á íslandi. Danmerkur megin var markað á hann ríkismerki Dan- merkur, en hinum megin hið þýzka ríkismerki, og ofan á stein- inn var mörkuð rauf, sem sýndi stefnu landamæranna. Ég geng nokkra metra með varðmanninum yfir á hina „þýzku grund“. — Var ég virkilega undir öðrum lögum og rétti þeim megin línunn- ar? í öðru landinu býr þjóð, sem leikur sér í auði og allsnægtum, en í hinu landinu þjóð, sem er nær örmagna eftir styrjöld og á barmi gjaldþrots. (Hver 100 þúsund mörk kostuöu þá, í júnímánuði 1923, 2 krónur og 50 aura, eða 25 kr. miljón mörk. Danskur bóndi seldi um þetta leyti kvígu til slátr- unar suður yfir landamærin. Hann fékk fyrir kvíguna 9 miljónir marka, en þegar hann kom heim og fór að telja seðlana, þá vantaði eina miljónina. Það var bara smávegis mistalning. — Níu milj- ónir þýzkra ríkismarka jafngiltu þá 225 krónum í dönskum pening- um). Ég hafði þarna litla viðdvöl og fór með næstu lest norður eftir. Nú lá leið mín um hina gróður- sælu austurströnd. Ég sá Dybböl og Als, þar sem Danir vörðust of- ureflinu 1864. Og nú var ferðinni heitið til Askov. — Skólinn í Askov. Það er Jónsmessukvöld. Á skóg- lausu svæði skammt frá skólanum er hlaðinn stór bálköstur. Um klukkan 9i/2 er safnazt saman umhverfis bálköstinn. Rökkrið færist yfir og bálið er tendrað. Víða í nágrenninu sjást brennur. St. Hans-Aften er þrettándakvöld Dana. Bálkösturinn brennur meö púðursprengingum og flugelda- dýrð. Svo hefst dansinn kringum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.