Dvöl - 01.01.1943, Side 71

Dvöl - 01.01.1943, Side 71
dvöl 69 gætni það hafi auösýnt hvert öðru, finnst því, að allt þetta hafi verið fyrir gýg unnið. Þetta er hinn flóknasti hlutfallsreikning- ur. Ekki alls fyrir löngu kom merki- legt atvik, er mál þessi varðar, fyrir mig. Það er auðvitað ótil- hlýðilegt að skýra frá slíku, og við málaflutningsmennirnir ger- um það annars aldrei. í fáum orðum sagt: Það kemur uiaður nokkur til mín í skrifstof- una og vill fá skilnað. Við ræðum um þetta um stund fram og aftur, en það er ógerlegt að fá hann til þess að skýra frá því, hvað valdi Þessari ákvörðun hans. Hann hefir ekki yfir neinu að kvarta, og um sjálfan sig hafði hann ekki heldur Ueitt að segja. Barnlaus munu Þau hafa verið. „Jæja“, sagði ég. „Séu báðir að- har sáttir, tel ég skilnað gersam- Jega ástæðulausan“. „Já“, honum vafðist greinilega tunga um tönn, „jú“, hann taldi sig hafa ástæðu til þess að ætla, að konan myndi fallast á þetta. hað væri bara svo örðugt að færa þetta í tal. Ég átti annríkt, svo aö ég bað hann að ræða um þetta við hana fyrst; svo gæti hann komið til mín aftur. En um kvöldið simaði hann til hiín og kvaðst fyrir alla muni þurfa að tala við mig einslega; sép væri svo örðugt að gera mál sem þetta að umræðuefni í skrif- stofu. Já — svo kom hann. Ég bauð honum sæti, og við tókum tal saman. Nei, hann hafði ekki ennþá rætt um þetta við konuna. í fyrsta lagi taldi hann, að hún myndi ekki skilja þetta, og í öðru lagi — ja, i hreinskilni sagt var honum einn- ig ógerlegt að koma orðum að þessu við hana. Það væri kjarni málsins, að hann gæti ekki verið samvistum við konu sína lengur. Hann taldi sér þess engan kost. Ég gat ekki annað til bragðs. tekið en bjóða honum í staup- inu. Brátt bar svo annað umræðu- efni á góma. Hann hafði verið á ferðalagi og víða farið og var ný- kominn heim.“ „Ekki alls fyrir löngu var ég staddur i Tiflis. Ég ætlaði að afla mér sérleyfis, en það reyndist harla vafsturssamt, því að fyrir marga varð að fara. Ég hafði því þarna nokkra dvöl. Kvöld nokkurt skömmu eftir nýár bar svo við, að mér varð reikaö um borgina. Það tók að rigna, en ég vildi ekki fara heim, svo að ég fór inn í hús nokkurt, þar sem mannfjöldi var saman kominn. Þetta virtist vera kvik- myndahús, leikhús eða uppboðs- staður. Aðgangseyris var ekki krafizt. Ég fór þarna inn og fékk mér sæti. Nú hófst löng bið. Fólk í Rússlandi er gætt mikilli þolin-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.