Dvöl - 01.01.1943, Síða 77
dvöl
75
Á GrænlandN gruiid
0 Úr bóknm Peters Frenehcn §
TDeter FREUCHEN er einn af
skemmtilegustu rithöfundum
Dana. Er sönn unun að lesa ferða-
bækur hans, sérstaklega þó þær,
er herma frá Grænlandi, þar sem
hann dvaldist langdvölum. Hann
Var náinn vinur og félagi Knud
Rasmussens, dvaldist árum saman
„Hvernig fór svo?“ spurði ég. Ég
vonaði, að sagan væri ekki öll.
„Fór? — Ja, ég lá rúmfastur í
hokkra daga. Þegar ég komst aft-
ur á fætur, fórum við til Nevling-
havn eins og við höfðum ákveðið.
Hann fór annars skömmu síðar til
Kanada“.
„Hver var hann?“
„Sagði ég það ekki? Hann var
bróðir minn“.
„Hann mun vera yngri en þér?“
„Já“.
„Var það ekki hann, sem raun-
verulega var trúlofaður stúlk-
unni?“
„Nei, trúlofuð voru þau ekki“.
„En góðir vinir?“
„Það kann að vera. En drottinn
hfinn dýri. Drengurinn var um
tvítugt. Hann hafði engin ráð á
Því að efna til hjúskapar."
„Látum svo vera. Og svo kvænt-
ust þér stúlkunni?"
„Já“.
með honum í Norðstjörnufirði,
þar sem þeir reistu Týlistöðina,
og fór með honum marga svaðil-
för. Peter Freuchen lærði græn-
lenzku, samdi sig að siðum Eski-
móanna, er hann bjó á meðal,
kvæntist ungri stúlku af kyn-
þætti þeirra og kynntist til hlítar
hugmyndum þeirra og eðlisfari. Og
á hinum nyrzta hjara heimsbyggð-
arinnar öðlaðist hann meiri ham-
ingju og lífsgleði en mennta- og
samkvæmislífið í höfuðborg
heimalandsins megnaði að veita
honum.
Það er ekki sízt í bókinni „Min
grönlandske Ungdom“, að Freu-
chen lýsir Grænlandi og lífi sínu
þar vel og skemmtilega. Les-
endum „Dvalar“ til gamans og
fróðleiks birtast hér n'okkrir
kaflar úr þessari bók.
Þeir Knud Rasmussen og Freu-
chen tóku fyrst land í Góðhöfn á
Diskóey, er þeir komu til Græn-
lands á skútu sinni „Motor“ árið
1910. Þaðan héldu þeir norður með
landi til Qeqertaq og áttu þar
dvöl hjá frænda Rasmussens.
Hann hét Karl Fleischer og var
héraðsstjóri, drottnaði sem kon-
ungur væri og var allvel efnaður.
Hann var höfðingi í lund, áþekkur
íslenzkum bændum til forna, er